Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 2

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 2
Nú reið á að sýna að íslendingar væru menn, og þjóðin sjálfstæð, réðu sjálfir stjórn sinni. En þá brast kjarkurinn hjá vissum Krötum og Mogginn froðufelldi af ofstæki: „Kommúnisti forsætisráðherra á íslandi!“ Eftir smán- arlegar ófarir Englands við Suez og ísland, og ósigur blóðidrifins árásar- hers Bandaríkjanna í Víetnam, þá áttu nú þessi ósköp að bætast ofan á: Hann Lúðvík - verri en Nasser, sigurvegari í viðureign við England og Vestur-Þýskaland, - forsætisráðherra á íslandi. - Hvað yrði um veslings NATO - með allar sínar atómbombur - ef þjóðir þess tækju upp á að fram- kvæma lýðræðið í alvöru. Og drauðhræddir drottnar auðsins í aðalstöðvum NATO, austanhafs og vestan, hétu á sína gömlu þægu þjóna að bjarga sér nú út úr þessum voða. Einstaka menn, eins og Ólafur Jóhannesson brugðust við sem íslendingar - og skeyttur engu „erkibiskups boðskap" - þótt frá Brussel kæmi. En and- legu aumingjarnir láku niður, þeir voru svo vanir því að hlýða þessu kalli. Enn er óséð hver endirinn verður, þá þetta er skrifað. - En eitt er víst, það er ekki nóg fyrir íslenska alþýðu að gefa Alþýðuflokknum atkvæða- fýlgu, er forðar honum frá dauða - það þarf líka að gefa honum kjark til að þora að standa við hlið Alþýðubandaiagsins í baráttunni fyrir lífsafkomu og frelsi verkalýðsins - hvað sem þeir háu herrar, peningafurstar heims, segja. 26. ágúst 1978. - E. O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.