Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 7

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 7
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK: SJÁLFSSKOÐUN HINS STÉTTVÍSA VERKAMANNS „Fátækt fólk hlýtur að vera einstök bók öllum sem hana lesa, og dýrmæt heimild um forsendur þess stopula og öfgafulla þjóðfélags sem við byggjum nú.“ „Þar kemur nefnilega fram það sem mér finns mest um vert í öllum skrifum Tryggva Emilssonar: hin djúpa ríka samúð og ástúðlegur mannskilningur,“ segir Njörður P. Njarðvík í eftirfarandi umsögn um bækur Tryggva Emilssonar. Fáar bækur hafa vakið meiri eða verð- skuldaðri athygli hin síðari ár en endur- minningar Tryggva Emilssonar, Fátœkt fólk og Baráttan um brauðið. Fyrri bók- in bjó yfir fágætum kostum, bæði í efnis- tökum og stíl. Það er hreint með ólíkind- um að slík bók skyldi vera skrifuð af manni sem ekki hafði áður sent frá sér frásagnarbók. Og þegar litið er til baka til þessarar bókar nú þegar alllangt er liðið frá lestri hennar, þá standa nokkur einkenni ljóslifandi fyrir hugskotssjón- um. Hæst ber þar að mínu viti hæfileik- ann til að líta æsku sína hlutlægum aug- um þrátt fýrir mjög svo persónulegar lýs- ingar, að geta lýst beiskjulaust þessum erfiðu árum og jafnvel litið þá góðfúsum augum sem ekki sýndu mikla mannlega hlýju. Þessi auðuga mannúðarkennd, jressi einlæga virðing fyrir mannlegu lífi í fátæklegri reisn sinni virðist hafa orð- ið Tryggva að ævilöngu vegamesti, en án 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.