Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 9

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 9
af stað og rennur fram lygn og breið allt fram að miðbiki bókarinnar en eykur þá hraðann og verður jafnframt fjölbreytt- ari, enda eykur hin ytri atburðarás í lífi Tryggva hraðann, og ber margt til tíð- inda. Útúrdúrar eru miklu færri en áður en þó örlar á óþörfum endurtekningum sem hefði verið lítið ritstjórnaratriði að nema burt. Efnislega má skipta bókinni í tvo nokkuð svo jafnstóra hluta, þar sem annars vegar er lýst búskaparárum Tryggva í Skagafirði og í Öxnadal en hins vegar akureyrarárum lians og þátt- töku í verkalýðsbaráttunni. Fyrri hluti frásagnarinnar sver sig meir í ætt við fyrra bindið. Þar er lýst sveita- störfum og víða koma fyrir næmar og innlifaðar náttúrulýsingar. Átakanleik- inn er þó horfinn að miklu leyti, enda er afkoman ekki eins tilfinnanlega þröngog á uppvaxtarárunum. Meginefnið er dag- legt líf sveitafólksins, félagsleg samskipti, lífslöngun þessa fólks, þrá þess og von- brigði. Eftirminnilegastar úr þessum hluta eru að mínum dómi einkum stakar smámyndir af hversdagslegum atvikum sem lýst er á svo einfaldan og tæran liátt að jjær greypast i liuga manns eins og ó- sjálfrátt, jafnvel án þess maður taki eftir því fyrr en löngu síðar. Hér er jrað sjálft frásagnarformið, lýsingaraðferðin sem ræður úrslitum. Hæfileikinn til að sýna lesandanum ósköp venjulegt atvik sem hann hefur oft lesið eða jafnvel séð áður á ferskan en þó áreynslulausan hátt, minnir stundum á einfalt og lýrískt nátt- úruljóð. Manni dettur jafnvel í hug Jón- as eða Steingrímur. Sem dæmi nrá nefna göngur í óbyggðum. Og þótt fyrri hluti bókarinnar geymi vissulega ómetanlega heimild um líf alþýðufólks til sveita á vissu tímaskeiði þá er hið listræna gildi þessarar frásagnar ennþá nreira og merki- legra. Og þó koma fyrir undarlegir hlut- ir sem ég er viss um að hljóta að vekja furðu allra lesenda. Hvernig stendur á því að jafn tilfinningaríkur maður og Tryggvi Emilsson skuli með öllu sneiða hjá jafn þýðingarmiklum atburði og að- draganda hjónabands síns? Að sumu leyti gegnir öðru máli um síðari hluta bókarinnar, og má ef til vill segja að jrar megi benda á vísi að þver- bresti. En vitasknld helgast Jjessi breyt- ing af breyttum lífsháttum höfundar. Og sjálfslýsing hans verður auðvitað ekki sönn nema hann taki tillit til Jjess í máli og stíl. Það er ofur eðlilegt að minna beri á náttúrulýsingum á akureyrarár- um höfundar á sama hátt og það er bæði skiljanlegt og nauðsynlegt að efni skipti nú meira máli en sjálf efnistökin. A'íeð þessu er ég að reyna að segja að mér finnst eins og áhersla bókarinnar færist í heild frá hinu listræna og ljóðræna til hins rökræna. Ég segi í heild vegna Jress að einnig í síðari hlutanum kemur enn Jjráfaldlega fyrir að höfundur dragi upp sínar hnitmiðuðu myndir einstakra at- burða sem eru fullar af tilfinningahita og stundum átakanleika. Af slíkum þátt- um er mér minnisstæðust lýsingin á sjúkrahússvist höfundar. Þar kemur nefnilega fram Jrað sem mér finnst mest um vert í öllum skrifum Tryggva Emils- sonar: hin djúpa ríka samúð og ástúðleg- ur mannskilningur. TTér birtist einmitt maðurinn sem aldrei getur liorft á mann- legar þjáningar án Jjess að finna sárt til, án Jjess að verða eins konar hluttakandi. Ég hef áður lýst Jreim skilningi að eðli- leg samúð og óbiiandi trú á mamdega reisn séu forsendur Jæss að Tryggvi Em- ilsson skipaði sér í röð róttækasta lióps 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.