Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 16

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 16
Verðbólgugróðinn er falinn í braskhöllum. Sérréttindastétt Reykjavíkurauðvaldsins er næstum skattfrjáls. RáSin sem duga IJað verður að gera þetta þrotabú yfir- stéttarinnar upp og gerbreyta um stefnu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Og það verður að gerast á kostnað þess aðila, sem með gróðafíkn sinni og eyðslu, skipulags- leysi og skorti á allri ábyrgðartilfinningu og forsjá, veldur því ófremdarástandi sem nú ógnar sjálfstæði þjóðarinnar — þ. e. fyrst og fremst á kostnað braskvaldsins í Reykjavík og óstjórnarinnar, sem það hefur breitt yfir með fagurskreyttum hugtökum „frjálsrar verslunar“ og „ein- staklingsframtaks“ — og það á tímum harðsvíruðustu einokunarhringa, sem heimurinn hefur þekkt. Verkalýðurinn helur nú í nýafstöðn- um kosningum harkalegar en nokkru sinni fyrr þverneitað að láta leysa þann vanda, er pólitík borgarastéttarinnar skapar, á sinn kostnað. Kosningarnar voru uppreisn gegn kaupránslögunum. Islenskir sósíalistar hafa margsýnt fram á það á þeim undanförnu þrjátíu árum, sem hjaðningavígin liafa verið háð milli auðvalds og verkalýðs hvað gera verði til þess að tryggja elnahagslegt sjálfstæði landsins og örugga lífsafkomu alþýðu um leið. Ráðin eru gömul, en góð, og þau einu, sem duga, livenær svo sem póli- tískur styrkur og þroski alþýðu verður slíkur að til þeirra verði gripið. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.