Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 28

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 28
ar hættur geta verið samfara stóriðju ef ekki er gætt fyllstu varúðar, en að þær séu svo yfirþyrmandi eins og sumir vilja vera láta get ég ekki fallist á, ef fyllsta að- gát er höfð. Framleiðsla okkar er það einhæf að fyllsta þörf er á að renna undir hana nýj- um stoðum, en vitanlega jrarf í því efni sem öðru að viðhafa fulla gát í samskipt- um okkar við náttúruna og umhverfið. Sé um samstarf við erlenda aðila að ræða verður að tryggja vandlega yfirráð okkar sjálfra og varast að gefa erlendum aðilum nokkrar rasgjafir í formi óeðlilegra fríð- inda, í því efni höfum við víti til að var- ast. Sé þessa gætt tel ég enga hættu stafa af orkufrekri stóriðju, því af orku höfum við nóg. En hvað sem líður öllum bollalegging- um um heppilegar stóriðjuframkvæmdir er þó nærtækasta verkefnið sem enga bið þolir, að búa svo að þeim iðnaði, sem nú er í landinu, að hann verði fær um að veita þeim sem við hann vinna, mann- sæmandi lífskjör og sjá til þess að hann verði fær um að veita viðtöku því nýja vinnuafli er á vinnumarkaðinn kemur ár hvert, því annars stefnir hér að atvinnu- leysi. Undan þessu mega valdhafamir ekki víkjast. Framleiðsla úr innlendum hráefnum, einkum ull og skinnum, hef- ur nú á síðustu ámm verið stór þáttur í útflutningsframleiðslu iðnaðarvara, en á síðasta ári varð stöðnun í þessari fram- leiðslu vegna heimskulegrar verðlagning- ar á þessum hráefnum, sem iðnaðurinn verður að kaupa á verði sem er langt fyr- ir ofan heimsmarkaðsverð, og torveldar það vitanlega samkeppnisaðstöðuna. Sama heimskan er ráðandi í verðlagn- ingu mjólkurdufts til sælgætisfram- leiðslu. Um leið og sú krafa er gerð til valdhaf- anna að þeir geri iðnaðinum jafn hátt undir lu'ifði og öðrum greinum fram- leiðslunnar, verða neytendur einnig að haga innkaupum sínum þannig að láta innlenda framleiðslu sitja í fyrirrúmi, þegar um jafngóða vöru á sambærilegu verði er að ræða og hafa það hugfast að hollur er heimafenginn baggi. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.