Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 29

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 29
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR: KONUR OG KVIKMYNDIR Kvennahreyfingin nýja, sem á upptök sín í þeim þjóðfélagshræringum, sem urðu á Vesturlöndum kringum árið 1968, liefur liaft margvísleg áhrif, þótt ekki séu allir sammála um að rétt hafi verið á málum lialdið eða að konur hafi yfirleitt borið jafnmikið úr býtum og æskilegt hefði verið. Vissulega stendur karlmannaveldið enn óhaggað að mestu, misréttið er enn við lýði á flestum svið- um þjóðfélagsins og ef til vill má segja að á þessum áratug hafi það sannast sem ýmsa grunaði alltaf, að stöðu kvenna verði ekki breytt að gagni nema með rót- tækum þjóðfélagsbreytingum. IJað sem einkum hefur áunnist er að hugarfarið hefur breyst að umtalsverðu marki, og þá sérstaklega meðal kvenna. Þær liafa, margar hverjar, vaknað til vit- undar um stöðu sína og orðið óánægðar, sem er spor í þá átt að breyta ástandinu til liins betra. Þessi nýja vitund og óá- nægja hefur beint mörgum konum inn á hinar fjölbreytilegustu rannsóknarbraut- ir. Þær hafa tekist á við gífurlega stórt verkefni, sem er rannsókn á framlagi 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.