Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 43

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 43
EINAR OLGEIRSSON: TEKUR MAFIAN VÖLDIN í BANDARÍKJUNUM? Mafían, hin skipulögðu glæpasamtök, eru orðin langsamlega gróðavæn- •egasta fyrirtæki í Bandaríkjunum. Ársgróði Mafíunnar er jafnmikill og 25 stærstu auðhringja USA sam- anlagt. Þessi glæpasamtök gagnsýra allt ríkiskerfið og gerspilla því. Hvenær lætur Mafían kjósa sinn mann sem forseta Bandaríkjanna og fær aðstöðu til að ráða mestu kjarnorkubirgðum heims og lífi alls mann- kynsins? Ohugnanlegt er vald hinnar bandarísku stríðsvélar í höndum þeirra auðmanna °g herforingja, er nú ráða því og þarmeð lífi mannkynsins á jörðinni. Jafnvel sjálf- Ur Eisenhower forseti varaði þjóð sína í hveðjuræðu sinni sem forseti við því of- Urvaldi, sem „hervalds- og stóriðjusam- steypa“ hefði þegar í sínum höndum. Og S;í gífurlegi gróði, sem hergagnafram- leiðslan veitir auðhringunum, er nú að- alþrándur í götu þess að afvopnun nái lram að ganga. Illt er þetta - en margfalt verra getur það orðið. Það er yfirvofandi hætta á að Mafían - hin skipulögðu glæpasamtök - geti orðið voldugasta aflið í Bandaríkjunum. Þau eru nú þegar orðin þau langsamlega gróðavænlegustu fyrirtæki, sem til eru í Bandaríkjunum og þarmeð í allri veröld- inni.1 Hér skal nú bera saman gróða 25 vold- ugustu auðhringa Bandaríkjanna 19772 — og svo Mafíunnar, Auðhringirnir fyrst. 1 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.