Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 56

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 56
ur okkar um óheilindi þessara aðila stað- festur. I'ingflokkur Alþýðubandalagsins lagði mjög mikla vinnu í vinstristjórnarviðræð- umar. Bæði vann þingflokkurinn ítarleg- ar tillögur í efnahagsmálum og atvinnu- málum. Þá var gengið frá tillögum í utan- ríkismálum og tillögum um margvíslega þætti félagsmála. Hvort sem Alþýðu- bandalagið lendir inn í ríkisstjórn eða ekki á næstunni er þessi málefnaundir- búningur þingflokksins góður grundvöll ur að standa á. Miðstjóm Alþýðubandalagsins kom saman til fundar föstudagskvöldið 28. júlí og gerði ályktun sem birt er hér á eftir með öðrum gögnum. Þar er og birt tilvitnun í viðtal við Eðvarð Sigurðsson, formann Dagsbrúnar og alþingismann, um viðhorf hans til þess að upp úr við- ræðunum slitnaði. Fylgiskjal I Að morgni þess 24. júlí Iagði Benedikt Gröndal fram í vinstristjórnar viðræðunum „frumdrög að stjórnarsáttmála". Hér eru birtir lokakaflar plaggs- ins: VII. Utanríkisstefna lýðveldisins verður jafnan miðuð við að tryggja stjórnarfarslegt, efnahagslegt og menningarlegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hornsteinar utanríkisstefnunnar verða sem fyrr aðild að Sam- einuðu ])jóðunum og norrænu samstarfi. ísland mun hvarvetna styðja fátækar þjóðir til frelsis og sjálfsbjargar og vinna gegn valdbeitingu og kúgun Það mun stuðla að friði með auknum kynnum milli jrjóða, mannréttindum og ferðafrelsi fyrir alla. fsland mun stuðla að almennri afvopnun undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna og leggja áherslu á, að á vegum þeirra verði fjallað um viðnám gegn hinu gegndarlausa vfgbúnaðarkapphlaupi á höfum heims, m. a. (il að draga úr vígbúnaði á Norður- Atlantshafi. Ríkisstjórnin mun fylgja eftir fyrri stefnu í haf- réttarmálum innan Sameinuðu þjóðanna, gæta hagsmuna fslands og stuðla að afgreiðslu hafréttar- sáttmála sem fyrst. Oryggi landsins verður áfram tryggt með aðild að Atlantshafsbandalaginu, og varnarliðið verður fyrst um sinn kyrrt i landinu, en þó ekki lengur en brýn þörf gerist vegna óvissu í heimsmálum. Haldið verður áfram viðræðum um fyrirkomulag varnarmálanna innan þess ramma, að varnarliðið geti gegnt hlutverki sinu. Lögð verður áhersla á byggingu flugstöðvar fyrir millilandaflug, en varn- arsvæðin verði þá jafnframt betur einangruð. End- urskoða skal öll viðskipti íslendinga við varnarliðið, jlar á mcðal verktakastarfsemi. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir því, að sett verði upp óháð nefnd, þar sem allir þingflokkar eigi full- trúa, til að gera ítarlega úttekt á öryggismálum þjóðarinnar, stöðu landsins í heimsátökum, valkost- um um öryggisstefnur, núverandi varnarskipan, hlutverk hennar og áhrif á íslenskt jijóðiíf, svo og framtíð varnarstöðvanna eftir að varnarliðið fer og öryggi landsins, m. a. fyrir skaruliðahópum. Nefnd- in fái næga starfskrafta og fé til að gefa út álitsgerð- ir sínar sem málefnanlegan grundvöll að umræðum um jressi mál í framtfðinni. VIII. Til að leysa efnahagsleg vandamál, sem jregar eru skollin á eða koma í ljós á næstu vikum, gerir rfkis- stjórnin eftirfarandi aðgerðir: (Hérna vantar scmsé alveg tillögurnar f efnahags- málum um ])að hvað á að gera hér og nú. — (Inn- skot milt SG) Fylgiskjal II Daginn eftir lagði Aljjýðullokkurinn fram eftir- farandi skjal — fyrsta tilraunin til Jress að fylla ■ „galið í rammanum": Flokkarnir eru sammála um að fyrstu aðgerðir i efnahagsmálum byggist á eftirfarandi grundvallat'- atriðum: 1. Samningar launþegahreyfinganna um kaup kjör verði settir i gildi nteð afnámi lagasetninga' um skerðingu jreirra. 2. Frestað verði opinberum framkvæmdum sctn áformaðar eru á þessu ári sem samsvarar 1500 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.