Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 60

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 60
búnaðarmálum, þar með framleiðslustefnuna, verði milli samtaka bænda og ríkisvaldsins. b. Rekstrar- og afurðalánum verði breytt þannig að bændur geti fengið laun sín greidd og óhjákvæmilegan rekstrarkostnað svipað og aðr- ir aðilar fá nú. c. Ríkið taki fyrst um sinn og eftir nánara sam- komulagi (sbr. a-lið) á sig þann halla sem verður vegna meiri útflutningsbóta en 10% reglan segir til um. II. Ný efnahagsstefna Að loknum fyrstu aðgerðum taki við ný efnahags- stefna sem í megin atriðum miðist við: að vinua gegn verðbólgu að auka útflutningsframleiðslu og gjaldeyris- sparandi framleiðslu að stórauka hagræðingu í atviunurekstri og rík- isbúskap að flytja til fjármagn úr milliliðastarfsemi, óarðbærum framkvæmdum og gróðabraski til heilbrigðra atvinnufyrirtækja og þess fólks sem vinnur framleiðslustörfin að fjárfestingarstjórn grundvölluð á markvissri áætlunargerð komi i stað handahófskenndrar lánastarfsemi að margvísleg félagsleg rekstrarform sem starfa á lýðræðislegum grundvelli hafi forgang í atvinnuuppbyggingunni. Hin ii|ýja efnahagsstefna skiptisl í sjö höfuðþætti: 1. Millifccrslan Fyrir lok ársins 1978 skal tekin ákvörðun um hvorl millifærsluleið skuli á árinu 1979 beitt til stuðnings atvinnuvegunum og þá í hve ríkum mæli. Staða al- vinnuveganna, Jrróun markaðsverðs og líklcgar inn- lendar verðlagsbreytingar verði lagðar til grund- vallar ákvarðanatökunni. 2. Niðurfœrsla verðlags arið 1979. Árið 1979 verði haltlið áfram niðurfærslu verð- lags sem nemi 10% í vcrðlagsvísitölu. Kostnaður ríkissjóðs vegna niðurfærslunnar yrði 10.300 m. kr. og yrði fjármögnun vegna hans hagað þannig: a. Veltuskattur 6000 b. Tekju-, eiguaskaltur 2000 c. Lækkun rekstrarútgj. 1500 d. Lækkun framkvæmdaútgj. 1500 e. Minnkun útflutningshóta 1000 f. Sala spariskfrteina 1800 g. Harðari innheimta söluskalts og sérstök skattlagning 2500 16300 Varðandi g-lið er bent á harðari innheimtu sölu- skatts, m. a. með uppsetningu sölukassa í ýmsuin fyrirtækjum og samanburðarrannsóknum á við- skiptum fyrirtækja. 3. Aeetlanagerð — Fjárfestingarstjórn a. Gcrðar verði Jyjóðhags- og framkvæmdaáætl- anir til langs tfma, sem verði grundvöllur meginákvarðanatöku í efnahagsmálum, og taki Jrær mið af framleiðslugetu Jrjóðarbúsins, byggðastefnu, hóflegri nýtingu auðlinda og fé- lagslegum markmiðum í umsköpun Jrjóðfélags- ins í samræmi við hagsmuni launafólks. b. Innan ramma þessaia áætlana verði gerðar ár- legar fjárfestingaráætlanir fyrir allar höfuð- greinar atvinnulífsins og opinbera starfsemi og miðast fjárfestingin cinkum við gjaldeyrisskap- andi og gjaldeyrissparandi greinar. c. Allar meiriháttar lánveitingar skulu metnar i ljósi fjárfestingaráætlana í viðkomandi at- vinnugreinum. I'élagsleg eignarform, samruni fyrirtækja og ný samvinnuform vcrði megin- þættir í bættum rekstri atvinnuvegauna. 4. Yfirbyggingarkostnaður. a. Bankar Bankakerfið verði endurskipulagt og stuðlað að markvissri stjórn þess og samdrætti í rekst- urskostnaði, m. a. með því að sameina Útvegs- bankann og Búnaðarbankann. b. Válryggingafclög Tryggingafélögum verði fækkað með auknum félagslegum rekstri á Jrví sviði. c. Oliufélög Innflutningur eldneytis til Iaiulsins, flutning- ur þcss til birgðastöðva og afhcnding i heild- sölu til dreifingar skal vera f höndum opin- berra aðila, hliðstætt því sem er um innlenda orkugjafa. Verð skal vera hið sama frá birgða- 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.