Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 61

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 61
stöðvura hvar scm cr á landinu og þess gætt, að ætíð séu nægar birgðir fyrir hencli. <1. Innflutningsverslun Skipulag og rekstur innflutningsverslunarinn- ar vcrði tekið til rækilegrar rannsóknar og stefm að verulegri fækkun þeirra mörg hundr- heildsölufyrirtækja, sem nú eru í landinu. Boðinn vcrði út innflutningur á mikilvægum vörutegundum, m. a. á óunnum vörum, sem flutlar eru inn í slórum stíl og verði útboðs- skilmálar í samræmi við Iægsta verð á erlend- um mörkuðum. Berist engin tilboð að slíkum iágmarkskjörum annist opinberir aðilar inn- flutninginn. Innkaupastofhun ríkisins verði falið að annast innflutning á helstu vöruflokkum, sent ríkis- stofnanir og aðrir opinberir aðilar þarfnast til almenns rekstrar og framkvæmda. Sveitarfé- lögum verði einuig gcfinn kostur á slíkri hag- kvæmri innflutningsþjónustu. t'. Fasteignasala Stofnuð verði Fasteignasala ríkisins, scm bjóði betri þjónustu og taki miklu lægri sölulaun en nú tíðkast hjá fasleignasölum. Eftirlil verði hert með fasteignasölu og lög sett um réttindi og skyldur leigjenda og leigusala og hámarks- húsaleigu. f- Ly/javerslun ríkisins Oll lyfjasala verði með þjóðnýtingu færð til Lyfjaverslunar ríkisins sem einnig annast stór- aukna innlenda framleiðslu. K- Stórmarkaður Sluðlað verði að byggingu stórmarkaða á veg- um félagslegra aðila til að lækka vöruvcrð í smásölu. h. Skipafélög Bekstur skipafélaga verði rannsakaður og flutningskostnaður lækkaður og þar með vörtt- verð með setningu sérstakra kostnaðarreglna. '1' Rikisreksturinn Athuganir og cndurskipulagning á rekstri ýmissa 1 ’^isfyrirtækja, sem hafnar vortt í tíð vinstri stjórn- ‘"itinar, verði teknar upp á ný. Markmið slíkra að- ®cr®a vcrði aukinn sparnaður og aðhakl í rekstrin- 'llri' án þcss þó að dregið verði úr gæðum þjónust- 1,1111 ar við almcnning. 1 fyrsiu verði athugunum beint að: stjórnsýslukerfi ríkisins, rekstri ríkisspítal- anna og annarra fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, I’ósti og síma og Rafmagnsveitttm ríkisins og öðrum stofnunuin á sviði orkumála. Rckstrarútgjöld rfkisins verði skorin verulega nið- ur, t. el. yfirvinna og aukagreiðslttr. (i. Skattalög Nýsett tekjuskattslög, sem gilda nntnu við álagn- ingu skatta 1980, verði tekin til cndurskoðunar. Eldri skattalögum, sem gilda eiga við álagningu skatta á næsta ári, verði breytt með það fyrir aug- um, að atvinnureksturinn i landinu greiði skatta aí tekjum sínum og umsvifum með cðlilegum hætti. Fyrningar fyrirlækja verði miðaðar við eðlilegan cndingartfma og ákvæði um flýtifyrningu og fyrn- ingarstuðul afnumin. Reglur utn skattfrjálsan sölu- hagnað og varasjóð félaga verði endurskoðaðar og dregið úr hvers konar fvilnunum skattalaga, þ. á m. frádráttarheimildum vegna risnu. Sérstakur sighækkandi fasteignaskattur verði lagð- ur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Einnig verði lagður sérstakur verðbólguskattur á rniklar eignir. Sérstakur skaltur vcrði lagður á liagnað af sölu lóða og lauda, sem hækka í verði langt umfram hækkun almenns fasteignamats vegna legu sinnar í þéttbýli eða nálægðar við vaxandi þéttbýliskjarna. 7. Tollalickkanir Tollalækkunum, sem áformaðar cru um næstu áramót og stafa af aðild íslands að EFTA, og EBE, verði frcstað um óákveðinn tíma og fjármagni því, sem þannig sparast ríkissjóði, varið til að halda niðri innlendu verðlagi og til að létta útgjöldum af inn- lendri iðnaðarframleiðslu. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.