Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 66

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 66
Ætli væri ekki best íyrir Bandaríkja- forsetann guðhrædda, næst þegar Jiann fer afsíðis til að biðjast fyrir að hafa með sér bók, sem biblía nefnist og fletta upp í Matteusar guðspjalli 19. kapitula 21-22 versi og lesa hvað þar stendur. Það skyldi þó aldrei fara fyrir Carter forseta sem unga manninum, er þar um getur, er fór burt hryggur, „því að hann átti miklar eignir“. Eða hvað skyldi gerast, ef Jesús frá Nasaret birtist herra Carter við bæna- gjörð hans og segði: „Seg þú þeim fyrir- tækjum bandarískum, er fjársjóði og eignir eiga í Suður-Afríku eða hafa lánað þangað fé, að þeir skuli gefa það fé l'átæk- um negrum og muni þau þá eignast „fjársjóði á himni“ (Matt. 19. 21.). Skyldi ekki hr. Carter skjótlega kalla á FBI eða CIA og segja: „Takið þennan bandvitlausa bolsévíkka frá mér og setjið hann annað hvort á vitfirringahæli eða CIA 138 kærið hann fyrir kommúnistískan undir- róður og dæmið hann - máske er hann líka rússneskur njósnari og ætti lieima í rafmagnsstólnum. Eða sendið hann til mr. Vorster í Pretoríu. Það myndi efla vináttutengslin við voru hákristnu bræð- ur, Búana.“ Og er Jesú var leiddur út sneri mr. Carter sér aftur að bænagerð- inni og byrjaði svo: „Guð rninn, ég Jrakka Jrér að ég er ekki eins og lrann þessi þarna.“ Skyldi Jesri frá Nasaret ekki hafa fund- ist Pílatus nokkuð sanngjarnari og vitr- ari yfirmaður en Carter, þegar „þjónar réttvísinnar“ færðu hann á brott sem fyrrum? Shaba Shaba, syðsti hluti Zaire, er ríkasta svæði Afríku að náttúrugæðum, finnn- falt stærra en Island, 3 miljónir íbúa. Þar eru mestu koparnámur Afríku, enn- fremur mjög mikið af úraníum, kobalt, zinki, tini og radíum. Iðnaður er Jrví há- þróaður þar. Iðnaðarverkalýður Shabe er því fjölmennur. En þessi stóriðja er í eigu vestrænna auðliringa. Samkvæmt franska blaðinu „Monde“ er fjárfesting belgískra auðfélaga þar 800 milj. dollara, franskra 20 milj., enskra 00 milj., þýskra 80 milj. og bandarískra einn miljarður dollara. I Zaire hefur vesturþýska auð- félagið OTRAG ennfremur fengið til umráða landsvæði til eldflaugatilrauna, sem er á stærð við Vestur-Þýskaland. Ostjórn harðstjórans Mobnto, er forð- um stóð að morði frelsishetjunnar Lum- umba, fer síversnandi og hefur margoft valdið uppreisnum í Shaba, nú síðast í maí 1978. Þá sendu NATO-ríkin strax heri til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.