Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 67

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 67
bæla niður frelsishreyfingarnar: auður hinna fornu nýlenduvelda var í veði: 19. maí lentu franskar og belgískar flugvélar með her manns í Kolwezi, þóttust vera að bjarga Evrópumönnum - voru að tryggja yfirráð evrópsks auðvalds ylir auðlindunum. Pentagon, bandaríska her- stjórnin, annaðist síðan vopnasending- arnar í samráði við Haig, ylirhershöfð- ingja NATO í Evrópu. — Gammarnir vilja lialda því, sem þeir hafa klófest. Hiíi fornu nýlenduveldi hafa lieri sína til taks, þegar leppar þeirra geta ekki haldið alþýðunni nndir oki auðhringanna. Frelsishreyfing Shaba hefur starfað síðan 19(58 og harðlega mótmælt innrás- um og afskiptum evrópsku nýlenduveld- anna. hað þarf engan að undra, þótt íbúar þessa auðuga lands séu orðnir þreyttir á arðráni og kúgun belgískra og annarra evrópskra auðdrottna. Kongóríkið var með aðstoð Bismarcks búið til 1885 og gert að einkaeign Leo- polds II. Belgíukonungs. Þetta ríki var 72 sinnum stærra en Belgía og Leopold rændi land og lét myrða íbúa þess eins og verstu hvítir harðstjórar hafa gert. Pað var þá fyrst og fremst gúm og fílabein, sem hann sóttist eftir. Hver negri var skyldaður til að láta af hendi ákveðið 'Uagn þessara vara. Þeir, sem ekki upp- fylltu hlut sinn voru ýmist handhöggnir (..tollheimtumennirnir“ komu með körf- ur fullar af liægri höndum til að sanna hve vel þeir ræktu hlutverk sitt) eða skotnir. Á fáum árum voru milli fimm °g átta miljónir negra drepnir. Múgmorðum kóngsins var mótmælt svo mjög að hann afhenti Belgíu Kongó 1908. Og nú tóku auðmenn Belgíu við ;,b’ arðræna — enn þann dag í dag eru fín- Auðvalds-gammarnir. ustu einkabústaðir auðmanna í Brússel kallaðir Kongó-húsin. Og auðmenn Bel- gíu gættu þess vel að lialda Kongó-búum eigi aðeins niðri í fátækt, heldur og fá- fræði. 1957 voru það aðeins þrír Kongó- búar af 12 miljónum, sem höfðu verið á belgískum háskólum. Nú skuldar Zaire, sakir óstjórnar Mo- butos og arðráns auðhringanna 4 milj- arða marka og getur hvorki borgað vexti né afborganir. Ameríski alþjóðabankinn setti ströng fyrirmæli. Fjármálaráðherra Mobutos lofaði að framkvæma þau — á kostnað alþýðu, sem hann viðurkenndi að myndi þá svelta. Þeir hvítu höfðu ekk- ert við það að athuga. Mobuto á hins vegar auð, er skiptir miljörðum dollara 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.