Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 69

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 69
niannahöfn, þar sem ýmsir „utangarðs- nienn“ þjóðfélagsins höfðu sest að, — en yfirvöld vildu rífa þann stað til grunna °g liefur mikill styr staðið um það mál. Carl Madsen var einn af fyrstu félög- um danska kommúnistaflokksins, gekk í hann 1928, en var vikið úr honum 1975, vafalaust fyrir harða gagnrýni því hann var sjálfstæður mjög og ekki myrkur í máli. Hann var á hernámsárunum í fangabúðum frá 1941-43, er honum tókst að flýja og starfaði síðan leynilega til 1945. Var hann í þeirri nefnd frelsisráðs- lns danska, er hafði með hegningarlögin °g handtökur að gera. Hann reit margar bækur, þrungnar mikilli þjóðfélagsá^ ileilu, svo sem: „Vi skrev Loven“ 1968, »Process mod Politiet“ 1969, „Flygtning 33“ 1972, og „Fortids mörke Mur“ 1973. Við gröf hans, er jarðarförin fór fram, töluðu Hanne Remtoft, er ætíð hélt vin- attu við hann, og Kate Fleron, sem forð- um var í frelsisráðinu danska, þá hríðin var hörðust. ^ald auðhringanna I byrjun þessa áratugs réðu alþjóða- auðhringarnir yfir 90% af fjárfestingu auðvaldslandanna, yfir þriðjungi þjóðar- hamleiðslu þeirra og yfir helmingnum af Vehu utanríkisverslunar þeirra. ^ignahlutföll í auðvaldslöndum Tekjur jjeirra tekjuhæstu, þ. e. 20% 'húa Bandaríkjanna eru 8 sinnum meiri en tekjur þeirra 20% íbúanna, er lægst- ar tekjur hafa. í Vestur-Þýskalandi er hlukkustundargróði 6 „marg-milljónera“ 400 sinnum hærri en tímakaup verka- llaanna. EXXON, ríkasta auðfélag heims. „Þróun“ þróunarlanda Þróunarlöndin skulduðu erlendis 9 milljarða dollara 1956. Á árinu 1975 var skuld þeirra orðin 120 milljarðar dollara. Vextir og afborganir þróunarlandanna af þessum lánum eru helmingur allrar „erlendrar aðstoðar“, er Jiau fá, — eða þriðjungur af verðmæti alls útflutnings jreirra. Zaire — og Afríka Er það undarlegt j:>ó alj^ýðan í Zaire, — fyrrum Kongó — verði æ reiðari óstjórn Mobuto, auðvaldsleppsins jjar? 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.