Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 71

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 71
Meðalgxóði bandarískra auðhringa í Afríku er 1 \/> sinnum meiri en meðal- gróðinn í heiminum ella. Þannig eru þjóðir Afríku enn arðrænd- ar af erlendum auðhringum, þótt sjálf- stæðar séu að formi. Undrast menn svo að undir logi og út brjótist heift alþýðu um síðir? Moses Kotane látinn Moses Kotane, aðalritari Kommúnista- flokks Suður-Afríku lést 19. maí sl. 72 ára að aldri eftir erfiða sjúkdómslegu. Hann var frá 1929 félagi í þessum hetjuflokki, sem háð 'hefur svo langa og fórnfreka baráttu gegn livíta fasismanum í Suður-Afríku. Strax 1931 var liann kos- inn í lramkvæmdanefnd flokksins og 1939 aðalritari. Eftir að flokkurinn var bannaður 1950 hélt hann starfseminni áfram, en fórnirnar urðu sífellt meiri. Kommúnistaflokkur Suður-Afríku á nú á bak að sjá, aðeins á nokkrum árum, einhverjum allra bestu leiðtogum, sem nokkur kommúnistaflokkur hefur átt: Bram Fischer, ]. B. Marks og nú Kotane, Baráttu- og sigur-tákn hinnar vinnandi Afriku. en Mandela, aðalleiðtogi hans, dvelur í dýflissunni á Robben Island, dæmdur í ævilangt fangelsi. Um þessa menn hefur verið ritað í Rétt: Bram Fischer 1975 bls. 104-110, John B. Marks 1972 bls. 187- 188 og oft í erlendri Víðsjá um ýmsa þeirra. Til er ævisaga Moses Kotane á ensku, rituð af Brian Bunting 1975, gefin út af „Inkululeko Publications“ í Lon- don, 310 síður að stærð. Ilona Duczynska látin Nýlega er látin, 81 árs að aldri llona Duczynska, baráttukona úr verklýðshreyl- ingu Austurríkis og Ungverjalands, sem strax á unga aldri helgaði líf sitt sósíalism- anum. Hún tók Jrátt í ung-versku verk- lýðsbyltingunni 1919 og er hún hafði verið kæfð í blóði, konrst hún til hins ný- myndaða verklýðsríkis, Sovétríkjanna. Hún kynntist Jrar Lenin og Trotski og var löngum ritari Bucharins. Hún tók svo 1934 þátt í hinu ólöglega „varnarliði verkalýðsins“ (Schutzbund) í Austurríki, er stóð að uppreisninni gegn fasistahætt- unnil934 — og minntist oft þeirrar bar- áttu. Á síðustu árum konr hún oft til Urrg- verjalands og var þar ætíð mikils írretin. Hún Jrýddi flestar bækur Lengyels á ensku (sjá unr bann í Rétti 1975, bls. 185-187 og síðar), var ætíð hugrökk að taka málstað Jreirra, senr ofsóttir voru eða rangindum beittir, eins þó í sósíalistísku ríki væri. Ritstjóri „Réttar“ fékk innilegt bréf frá lrenni við lát Lengyels. Þeinr fækkar nú óðunr, senr upplifað bafa sjálf sigra og sorgleiki sósíalismans á Jressari öld, en þó unnið fyrir málstað hans franr til síðustu stundar. Ilona var einn slíkra sósíalista. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.