Réttur


Réttur - 01.10.1978, Blaðsíða 11

Réttur - 01.10.1978, Blaðsíða 11
„ERFÐASKRÁ“ • • JOKULS Jökull Jakobsson er fallinn frá, eitt af hinum fáu, rismiklu leikritaskáldum ís- lands á þessari öld. En hann kveður þjóð sína með einhverri sterkustu siðferði- legu skírskotun til hennar að vernda og varðveita það helgasta, sem hún á til: samvisku sína, manndóm, æru, og sú skírskotun er sett fram í sliku listaverki að það mun halda áfram að tala til henn- ar með sífellt meiri siðferðilegum þunga, því lengra sem líður, því meir sem hætt- an vex. Þeir menn, sem þannig tala lifa þótt þeir deyi. Síðan snilldarverk Halldórs Laxness, „Islandsklukkan" var sett á svið við opn- un Þjóðleikhússins 1950 með snjöllu handbragði Lárusar Pálssonar og fleiri góðra manna, og hinar ógleymanlegu að- varanir bárust í því til þjóðarinnar: að láta ekki velmegunina smækka sig niður í „feitan þjón“ og verða gleypt af risa, - 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.