Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 1

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 1
léttur 62. árgangur 1979 - 1. hefti Þegar þessi forystugrein er skrifuð ríkir alger óvissa um efnahagsfrumvarp forsætisráðherra og líf ríkisstjórnarinnar. Slíkt er að vísu engin nýlunda, því ámóta ástand ríkti er síðustu tvö hefti Réttar komu út. Hin „mánaðarlegu veikindi" stjórnarinnar hafa svo sannarlega óþægindi í för með sér fyrir þá er skrifa um íslensk stjórnmál. En þrátt fyrir óvissuástand liggur þó ein skýring alltaf Ijós fyrir. Átökin í ríkisstjórninni snúast alltaf um kauplækkun. Þeir skiptast á samstarfsflokkar Alþýðubandalagsins að gera kröfu til þess að kaup launafólks lækki, launafólk færi fórnir til að hamla gegn verðbólg- unni. Það er einnig fastur liður í stjórnarsamstarfinu að Alþýðubandalagið verði að hindra kjaraskerðingar. Þetta eru gömul en ekki ný sannindi. Um þetta er hin eilífa glíma í íslenskri verkalýðsbaráttu. Alþýðubandalagið og fyrirrennarar þess hafa alltaf þurft að mæta kaup- lækkunarkröfum samstarfsaðila og hindra að þeim væri hrint í framkvæmd. Og íslenskir sósíalistar hafa ekki hikað við að hafna samstarfi við kaup- ránsöflin ef með þurfti. En oftast hafa kaupránsöflin dæmt sig sjálf úr leik. Rifjum það stuttlega upp: - Framsóknarflokkurinn batt endi á vinstri-viðræður 1942 með kauplækk- unarkröfu. - Framsóknarflokkurinn dæmdi sig úr stjórnarmyndunarviðræðum árið 1944 með kröfu um allsherjar kauplækkun. - Framsóknarflokkurinn sprengdi fyrstu vinstri stjórnina 1958 með kröfu um 8% kauplækkun. - Framsóknarflokkurinn batt endi á vinstri viðræður sumarið 1974 með því að neita öllu samráði við alþýðusamtökin. - Alþýðuflokkurinn batt endi á fyrri vinstri viðræðurnar sumarið 1978 með kröfu um 7% kaupskerðingu. Það tókst fyrir atbeina Alþýðubandalagsins að mynda vinstri stjórn s.l. sumar og þær efnahagsráðstafanir sem gerðar voru 1. sept. og 1. des. 1978 fólu ekki í sér kjaraskerðingu, þó samstarfsflokkar Alþýðubandalagsins sæktu það fast að kaup launafólks lækkaði. Reynslan sýnir að aðeins öflugt LANOSGCKASAF N 3 5 4 0S ISLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.