Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 14
Hér kenna þeir, sem grýta góðar sálir. Hér dæma þeir, sem sjálfir eru sekir. Hér safna auðmenn gimsteinum og gulli. Hér er hinn snauði rændur öllum rétti. Hér drottna þeir, sem drepa þegna sína Hér logar allt af lygi og undirferli, af stéttaríg, af saurlifnaði og svikum, þjófnaði, morðum, ódáð illvirkjanna. Sjá, þetta er borgin, þetta er borgin mikla, flagðkonan, skækjan, skarti og ljóma vafin, ástmey hinna fölsku Farisea, höfuðborg - í ríki hinna ríku." IV. „Við erum snauð. Við eigum enga vini, ekkert föðurland, engan guð ... V. „Gef okkur, herra, guð og föðurland . . . Velkominn, velkominn til Jerúsalemsborgar, Jesús frá Nazaret." VI. „Höfum við ekki þjáðst og þolað nóg? Gef okkur frið, ger enda á okkar þrautum og fáum við ekki að njóta neins og lifa sem frjálsir menn í föðurlandi sínu - þá tak frá okkur allt." „Allt, allt er betra en lifa okkar lífi." VII. „Við treystum þínum vísdómi og vilja. Við treystum þinni ást til allra manna." „Þitt orð er þrungið almáttugum krafti og getur brætt hin beittu vopn og sigrað hersveitir allra harðstjóra á jörðu í einu andartaki ... morðingjanafninu. En eins og sumir, sem um þetta efni hafa fjallað, hafa getið sér til, kann svo að vera að fjöldi Gyð- inga, sem eigi voru kristnir, hafi hins vegar vonast eftir þjóðlegri uppreisn gegn Rómverjum, hafi þótt Jesri bregð- ast sér og veitast aðeins að auðmönnum og bröskurum Gyðinga, - og hinn æðsti klerkdómur, allt hið innlenda afturhald, sem hataði Jesú og hræddist, liafi þá not- að sér vonbrigðin til að snúa reiði hluta lýðsins gegn Jesú. En þótt áhugavert sé að koma með ýmsar getgátur um þessa hluti, þá er hitt aðalatriðið að þessi boðberi frumkomm- únisma, bræðralags og samhjálpar hinna snauðu, er drepinn af hinni klerklegu yfirstétt landsins, eftir að jafnvel her- námsforstjórinn, Pílatus, hefur þvegið hendur sínar af rnorði hans - og fram- selt hann þó hinum ofstækisfullu fjand- mönnum kommúnismans og bróðurkær- leika hinna snauðu. „Yfirmenn allra fyrst óskuðu að drottinn krossfestist,“ segir Hallgrímur Pétursson í 22. Passíu- sálmi. Séra Hallgrímur var ófeiminn við að taka undir fordæmingu Krists á yfirstétt- inni: „Talar Jesús um myrkra makt; merkið pað, valdstjórnendur. Yður skal nú i eyra sagt: Umdæmið heims tæpt stendur. Ljósið myrkrin burt leiðir fri með Ijóma birtu sinnar. Varastu’ að skýla skálkinn því i skugga maktar þinnar. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.