Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 17
um upprunalegu kommúnistísku kenn- ingum, komst - með erfiðismunum - ,,hið almenn bréf ]akobs“ og þar var ekki farið í felur með boðskapinn: „Heyrið bræður mínir elskaðir, hefir Guð ekki útvalið hina fátæku fyrir heiminum, lil þcss að þeir verði auðugir í trú og erfingjar þess ríkis er liann hefir heitið þeim, sem elska hann. En þér hafið ðvirt hina fátæku. Eruð það þó ekki hinir ríku, sem undiroka yður og draga fyrir dómstóla? (2, 5-7). „Hvað stoðar það, bræður tnínir, þótt einhver scgist liafa trú, en liefur ekki verk? Mun trúin geta frelsað hann? Ef bróðir eða systir eru nakin og vantar daglegt viðurværi, og einhver yðar segði við þau: Farið í friði, vermið ykkur og mettið, cn þér gefið þeim ekki það, sem líkaminn þarfnast, hvað stoðar það? Eins er líka trúiu dauð í sjálfri sér, vanti hana verkin." - (2, 14-17). „Heyrið nú, þér auðmenn, grátið og kveinið yfir jteim eymdum, sem yfir yður munu koma. Auður yðar er orðinn fúinn og klæði yðar eru orðin möl- étin, gull yðar og silfur er orðið ryðbrunnið og ryðið á því mun verða yður til vitnis og cta hold yðar cins og eldur; Jrér liafið fjársjóðum safnað á sfðustu dögunum. Sjá, laun verkamannanna, sem hafa slegið lönd yðar, þau er þér hafið af Jreim úaft, hrópa, og köll kornskurðarmannanna eru komin til eyrna Drottins hersveitanna. Þér hafið lifað f sællífi á jörðinni og f óhófi, þér haíið alið ltjörtu yðar á slátrunardegi. Þér hafið sakfellt, þér liafið drepið hinn réttláta; hann stendur ekki í gegn yður.“ - (5, 1-6). Engar oísóknir, engar rangtúlkanir megnuðu að drejja niður hjá hinum fá- t;eku, lijá þrælum og verkafólki Róma- veldis, fagnaðarboðskajjinn um ríki bræðralagsins og sameignarinnar á jörð- unni — og fordæmingu hinna ríku. Hver félagsskajjurinn á fætur öðrum var myndaður til þess að framkvæma sameignarluigsjónina. JÓN HELGASON: Ef allt þetta fólk Ef allt þetta fólk fær í gullsölum himnanna gist sem gerir sér mat úr að nudda sér utan í Krist, þá hlýtur sú spurning að vakna hvort mikils sé misst þó maður að síðustu lendi í annarri vist. „Ur landsuðri". III Harmsaga bræSralagsboöskaparins: Hinir fátæku rísa gegn ranglætinu öld fram af öld í krafti kommúnistísks boS- skapar Jesú, en valdhafar ríkis og kirkju ofsækja þá, kvelja og krossfesta eSa brenna á báli - í nafni guSs. Allar miðaldirnar vex, að vissum tíma- bilum undanskildum, ríki og máttur páfadómsins. Að sama skajji safnast auð- ur að kaþólsku kirkjunni og rétttrúnað- urinn og ofstæki eykst í sama hlutfalli. Sjjilling við hina voldugu páfahirð vex að yfirstéttarhætti, uns svo er komið í lok miðalda að munkur einn þýskur líkir „skækjunni í Róm“ við „hóruna í Babylon“. En allt frá síðustu öldurn fornaldar og mestallar miðaldirnar liggur rauður þráður hinna róttæku kommúnistísku trúfélaga, mestmegnis í uppreisn gegn rétttrúnaði yfirstéttarkirkjunnar og sá 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.