Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 28

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 28
V Hallgrímur Pétursson. undirokaða, fyrirlitna mannkyns, scm er ju') um leið hið œðsta sern við þekkjum, guðdómlegt í eðli sinu." (Bls. 47). Og eftir hina stórfenglegu lýsingu á snilld Hallgríms á bls. 67-71, kemur þessi hárrétta niðurstaða í lokaorðum Halldórs (bls. 71); „Það er vafasamt, hvort Jesú-viðfangs- efninu hafa nokkru sinni verið gerð jmílík sliil i skáldskap sem í Passiusálm- um, Hallgríms Péturssonar, að guðspjöll- unum undanskildum." MAMMON í HÁSÆTIÐ Auðmannavald, með Mammon fyrir sinn guð, reynir að hagnýta kristna kirkju í hræsni sinni. Gegn því rísa bestu skáld og andans jöfrar okkar tíma og þeir, sem aðhyllast stefnu Jesú í raun. Breska borgarabyltingin á 17. öld er fyrsta og síðasta valdataka auðmanna- stéttar, sem háð er undir merkjum krist- innar trúar. Þegar á 18. öldina líður taka þeir Locke, Nexuton og Adam Smith við af Cromwell, Milton og Bunyan að móta hugarheim valdastéttarinnar. Síðar meir þykir að vísu bresku auðvaldi hentugast að hagnýta kirkju sína og kristindóm til þess að reyna að svæfa sárþjáðan verka- lýð, er nú myndast, — og ekki síður að leggja undir sig fjórðnng heims sem ný- lendur í Guðs nafni: senda b-in þrjú - biblíuna, brennivínið og svo byssurnar - til þess að afla sér hráefna og markaða: „kristna heiðinn lýð.“ Og þegar franska borgarastéttin gerir sína byltingu, eru það Voltaire, Rous- seau og „Enzyklo-pœdistarnir, sem ryðja brautina andlega, — og þegar hríðin harða hefst er einveldið og kaþólska kirkjuveldið of samofið, svo hvort tveggja varð að falla í einu - í svipinn. Kaþólsk- an átti þó eftir að bjarga sér, þó einveld- ið færist að eilífu. Sú borgarastétt, sem skóp nú með að- stoð bestu menntamanna sinna hinn nýja heim tækni og vísinda, en um leið hræðilegri andstæðna auðs og örbirgðar en áður hafði þekkst - og þarmeð líka þann verkalýð stóriðjulandanna, er brátt lærði að sameinast gegn henni, - tók er 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.