Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 32
Mammon. (Málverk eftir S. F. Watts). enn. - Og yfirmaður rannsóknarréttar- ins lýkur eintalinu: „Vissulega ef það er nokkur, sem á skilið að lenda á bálkest- inum, þá ert það þú, - þú! Á morgun læt ég brenna þig. Ég hefi talað.“ Og Ivan lýkur sögunni á þennan lurðulega hátt: Hinn fjörgamli kardí- náli býst við svari. En Jesús nálgast hann þegjandi og kyssir þurrar varir öldungs- ins, sem bregður við þetta, munnurinn herpist og hann gengur að dyrum hvelf- ingarinnar, opnar þær og segir við Jesú: „Gakk burt og komdu aldrei aftur - aldrei framar — aldrei.“ Og hann sleppir Honum út á hljótt, myrkt torg borgar- innar. Og fanginn fer út.“ [Þetta er auðvitað léleg, örstutt endur- sögn þessarar táknrænu 30 síðna frá- sagnar, - en ætti að nægja til að vekja áhuga íyrir henni]. Dostojevski, sem orðinn er afturhalds- maður, þegar hann ritar „Karamasoff- bræðurna" (þeir koma út 1879-80), dreg- ur hér upp myndina af trúlausum yfir- stéttarhöfðingja valdsins, sem lýtur myrkrahöfðingjanum og léti brenna Jesú á báli, ef hann færi ekki sjálfur. Og hún er raunverulega myndin af trúlausri, kaldrifjaðri yfirstétt þá-tímans, er lýtur Mammon, tignar valdið og beit- ir því. * Við sjáum því hvernig „Jesú-gerving- urinn“, svo notuð séu orð Halldórs Lax- ness, fyllir enn hugi skálda fyrir 100 ár- um, fyrir 50 árum — og fyrir 25 árum. Þá orti það stórskáld sósíalismans á ís- landi, sem af dýpstri speki hefur brotið til mergjar mörg vandamál hugsjóna- hreyfingar vorrar, Jóhannes úr Kötlum, kvæði það er birtist í „Sjödægxu" um „Jesús Maríuson", sem endar á þessari vísu: „Og Jesús sonur Maríu mœlir oss eitt kvöld sem mannlegleikans kraftur: vertu ekki að grafa ’onum gröf min blinda öld liann gengur sífellt aftur.“ Það hefur að vísu ekki vantað ofstæk- ið, - heldur ekki hér á íslandi forðum daga - þegar átti að færa Jesú eitthvað nær alþýðu og úr þeim fjarlæga „himna- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.