Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 33
rann“. Þegar Magnús Eiríksso?i hóf sitt gagnrýnisstarf á guðspjöllunum, þá rit- aði einn „gamall klerkur frá Vestur- ströndum", sem auðvitað vildi ekki lesa slíka bók sem Magnúsar, - um hana sem „eiturplöntu“, „Satans skeyti“ o. s. frv., kallaði höfundinn „Anti-krist“ og hróp- ar loks: „Ó, nú er hinn glóa?idi a?idi for- feð?a?ma útilokaður! Þessi Servet7 er ei brenndur á báii!“ „Þessi opmberi g?ið- lastari, þessi skarpi Satans pjónn gengur óáreittur.“ (í gamla „Islendingi", 4. árg. 9. tbl.). - Svipaðar kveðjur fékk Gestur f’álsson8 og realistarnir þá, Þorsteinn Er- lingsson síðar - og þó held ég að íslend- mgar eigi það honum fyrst og fremst að þakka að „helvítis“-kenning kirkjunnar var brotin á bak aftur. En þrátt fyrir það að umburðarlyndi óx innan kirkjunnar hér um alllangt skeið, þar störfuðu prest- ar ~ °g jafnvel prófastar, sem voru í for- ustusveit sósíalismans á íslandi, - þá verðum við þó að muna að oft lá nærri að slíkir ágætisprestar - og sósíalistar - allt frá síra Matthíasi Jochumssyni til síra Gunnars Benediktssonar yrðu svipt- lr „kjól og kalli“ fyrir skoðanir sínar. Gg stundum hef ég það á tillinningunni að aftur sé að vaxa ofstæki innan þessarar ríkisstofnunar. Að vísu er ekki því að neita að einnig mnan heittrúar finnst skilningur á bróð- urkærleiks-kenningunni, þrátt fyrir of- stækið á næstu grösum, - inér þykir alltaf vænt um þessa línu í sálmi langafa míns: »0, Jesú, bróðir besti“ - og ekki mun skorta heittrúnaðinn hjá þeim kaþólska bændafjölda Suður-Ameríku, allt upp í erkibiskupa,9 er taka sér þar vopn í hönd til að berjast við hlið kommúnistískra skæruliða gegn auðvaldi og einræði, er amerískt hervald styður og viðheldur. ÞORSTEINN ERLINGSSON: Úr „Jól“ „Og hvar er sigur Krists um kristinn heim? Að kirkjum hans er einginn vandi að leita, en krossinn hans er orðinn einn af þeim, sem algerð þý og hálfa manndyggð skreyta. Og heldurðu yfir hugsjón þessa manns og heimsins frelsi þessir kaupmenn vaki, sem fluttu milda friðarríkið lians á fölva stjörnu’ að allra skýja baki? Þar komst hún nógu hátt úr hugum burt og hér varð eftir nógu tómur kliður, svo aldrei verði’ að æðri Jólum spurt og aldrei komist friðarríkið niður." 1906 Jafnvel í stórkostlegasta kvæði, sem ort var um rússnesku byltinguna, þegar hún var að gerast, í kvæðaflokknum ,,Hinir tólf“, er Alexa?ider Block kvað og Mag?i- ús Ásgeirsso?i þýddi svo meistaralega, er Jesús látinn ganga á undan hinum tólf, heldur óhefluðum byltingarseggjum. „Og með fá?ia, er ber af blóði bjarma, fremstur ge?igur einn, óttalaus og ekki sár, orphin mjöllu, perlugljár, sem um hjúp af livítum rósum hviki blik af stjör?iuljósum, móti stormi mjúkleg spor — Mannsms sonur, Drottinn vor!“ Og Alexander Block hefur þá líklega ekki verið einn um að skipa Jesús þarna í flokk.11 (Sjá mynd á bls. 37). 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.