Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 36
söfnuðir ná út íyrir gyðingdóminn og útbreiðast um Rómaveldi, uns að lokum Konstantín keisari viðurkennir kristnina sem ríkistrú, er eftirfarandi: „Messíasar-hugsjónin (vonin um lausn- arann) gat aðeins fest rcetur utan gyðing- dómsins í hinu kommúnistíska skipu- lagi kristnu safnaðanna, i hugsjóninni um hinn krossfesta Messías. Aðeins vegna trúarinnar á Messías og upprisu hans, gátu hin kommúnistísku samtök haldist við og útbreiðst sem leynifélög í Róma- riki. Með pví að tengja petta tvennt sam- an — kommúnismann og messíasartrúna - varð úr peim ómótstæðilegt afl. Það, sem gyðingdómurinn árangurslaust von- aðist eftir fyrir sig af sinum Messias kon- unglegrar œttar („af stofni Davíðs“ - innskot E. O.), pað tókst peim krossfesta Messías, sem átti rót sina að rekja til ör- eigalýðsins: hann sigraði Róm, beygði keisarana, lagði undir sig heiminn. En hann vann hann ekki handa öreigalýðn- um. Á sigurgöngu sinni breyttust hin kommúnistisku hjálparsamtök öreiganna í voldugustu drottnunar- og arðránsvél heimsins. Þessi mótsagnakennda („dia- lektiska“) próun er siður en svo ópekkt fyrirbrigði. Hinn krossfesti Messías var hvorki fyrsti né siðasti siguruegarinn, sem beitti að lokum peim herskörum, er veitt höfðu honum sigurinn, gegn sínu eigin fólki og notaði pá til pess að sigra pað og halda pvi undir okinu. Cæsar og Napóleon voru lika báðir sprottnir upp úr sigri lýðræðisins“ (Bls. 403). Því skal skotið hér inn að hér mynd- um við strax gera greinarmun á þeim guði, sem Rómaveldi gerði að sínum, - og þeim „Jesú-gervingi“ og kommúnisma hans, sem fjöldi öreiga hélt áfram að að- hyllast eftir yfirtöku yfirstéttar Róma- veldis á kristinni trú. En það er margt í næstu köflum í bók Kautskýs, sem fróðlegt er að ryfja upp, bæði af því það minnir á ýmislegt í skipulagi kommúnista á 20. öld - og svo hins vegar skilgreining Kautskys á þróun- inni: Kannast ekki margur gamall félagi við eftirfarandi lýsingu: „Kristilegu söfnuðurnir stóðu í sam- bandi sin á milli. Kæmi félagi til peirra utan að, pá útvegaði söfnuðurinn honum vinnu, ef hann vildi setjast að, - og ef hann vœri að halda lengra, pá greiddu félagarnir götu hans með fjárframlagi.“ (Bls. 443). Síðan lýsir Kautsky, hvernig stéttamót- setningar taka að þróast innan safnað- anna, þegar útbreiðslan varð svo mikil. „En pað endurtóku sig ekki aðeins stéttaandstœðurnar gömlu i kristna söfn- uðinum, pað reis einnig upp ný drottn- andi stétt i honum: hin nýja embœttis- stétt („búreaukratie“) með nýjum höfð- ingja, biskupinum.“ - (Bls. 450). Og í næsta kafla á eftir rekur Kautsky þessa þróun - og yrði of langt mál að ræða það hér, - en endar hins vegar þennan kafla á þessum setningum: „Það var hinn kristni söfnuður, en ekki hinn kristilegi korrimúnismi, sem rómversku keisararnir að lokum beygðu sig fyrir. Sigur kristindómsins varð eklti alræð- isvald öreigalýðsins, heldur alrœðisvald peirra herra, sem hann hafði sjálfur gert volduga i söfnuðum sínum. Brautryðjendur og pislarvottar fyrstu safnaðanna, sem fórnað höfðu eigum sín- um, starfi sínu og lífi sinu fyrir frelsi hinna fátæku og pjáðu, höfðu aðeins lagt 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.