Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 37
gmndvöll að nýrri tegund þrœldóms og arðráns." - (Bls. 450). Næst lýsir Kautsky langt og ýtarlega þróun safnaðanna, allt upp í volduga kirkju, þar sem valdið lendir meir og meir í höndum yfirboðaranna, líka þegar að bví kemur að deilur verða og einstak- ir félagar verða reknir úr söfnuðinum fyrir rangar skoðanir. Og þá segir Kautsky: „Þvi nú voru það ekki lengur félagarn- ir sem heild, sem ákváðu brottreksturinn, heldur embættismennirnir („die Bu- reaukratie“). (Bls. 478). Síðar segir Kautsky, eftir að liafa lýst hvernig embættismennirnir rífa ti! sín smám saman allt vald til að kjósa full- trúa- og errjbættismenn -safnaðanna, m. a. s. biskupinn sjálfan. Og svo segir Kautsky: „Söfnuðurinn sá sig að lokum litil- lœkkaðan niður í auðmjúkan húrra-lýð (,,Húrracanaille“), sem klerkarnir bara kynntu þann biskup, er þeir hefðu valið, svo lýðurinn gœti fagnað honum hrif- inn.“ (Bls. 480). „Meðan kirkjan var lýðræðisleg sam- tök, var hún i algerri. andstöðu við eðli hins keisaralega einræðis í Rómaríki. kíins vegar varð embœttisstétt. biskup- anna, sem réð yfir fólkinu og arðrœndi það, mjög handhœg fyrir einrœði keisar- anna.“ (Bls. 480). „Hinn sigursæli. kristilegi söfnuður var i öllum atriðum alger andstæða þess safn- aðar, sem stofnaður hafði verið af fátæk- um fiskimönnum og bændum Galileu og öreigum Jerúsalemborgar þrem öldum áður. Hinn lirossfesti Messías varð sterk- asta stoð þess illa og spillta þjóðfélags, sem Messíasar-söfnuðurnir höfðu vonast. aftir að hann kollvelti.“ (Bls. 481). Kristur gengur á undan byltingarseggjunum. (Mynd úr kvæði Alexander Block). Og í lok kaflans setur Kautsky svo fram spurninguna um kommúnisma nú- tímans, sem mun brenna á vörum margra er þetta lesa: „Mun ekki kommúnisminn að sinu leyti ganga sömu þróunarskeið og kristi- legi kommúnisminn gerði og að sinu leyti, umhverfast i nýtt arðráns- og drottnunar-skipulag.“ (Bls. 493). Þessari spurningu reynir svo Kautsky að svara í síðasta kafla bókar sinnar („Kristindómur og sósialdemokrati"). („Sósíaldemokrati“ er um þessar mundir, 1908, samheiti á öllum sósíalistum). Það er ekki rétt né sanngjarnt að fara að rekja rök hans hér, heldur ræða hvernig þessi spurning horfir nú við oss, 70 árum síðar. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.