Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 38
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: „Jesús Maríuson“ (Fyrsta vísan) „Jesús sonur Maríu er bezti bróðir minn: hann býr í hjarta mínu — þar kveikir hann í rökkrinu rauða margt eitt sinn á reykelsinu sínu." Úr „Sjödægru". b. Reynsla okkar Reynsla okkar, sem nú lifum og lítum til baka yfir síðustu alcfirnar og íhugum hvað við sósíalistar mættum af því öllu læra með sérstöku tilliti til reynslu frum- kristninnar, er mikil, asgileg og örlaga- rík. Með kapítalismanum hélt þjóðfélag mannfjandskaparins innreið sína á jörð- ina, boðskapurinn var að græða á ná- unganum, hafa fjöldann að féþúfu, verða sem ríkastur, sem olli því um leið að gera Ifá'tækt og örbirgð að hlutskipti sem flestra. En tækniöfl leysti kapítalismann úr læðingi, taumlaus ágirnd hans skóp vél- ræn undur, hann fór hamförum um allan jarðarhnöttinn: rænandi, drepandi með gróðann fyrir sinn guð og sívaxandi tækni að vopni. Hann gerði síðan 20. öldina að mestu manndrápsöld mann- kynssögunnar, að stórfenglegustu tækni- öld heims, skóp ægilegustu andstæður auðs og örbirgðar, sem sagan hefur séð - og teflir lffi alls mannkyns í tvfsýnu. - Og ofan á allt þetta þykjast svo höfuð- þjóðir kapítalismans vera kristnar! - 38 Jóhannes úr Kötlum. Hræsnina hafa höfðingjar þeirra lært í ríkum mæli af frumkvöðlum og braut- ryðjendum iðnaðarveldisins: bresku yf- irstéttinni. Við sáum svokölluð kristin ríki hefja heimsstríð 1914 - og kirkja hvers lands blessaði vopnin, er vega skyldu „hina kristnu bræður“ hinum megin landa- mæranna. En við sósíalistar upplifðum enn hræðilegri sorgieik í sambandi við upp- haf þess stríðs, er meginið af hinum sósíaldemokratisku flokkum stríðsland- anna, - að flokkum Rússlands og Serbíu undanteknum, - brugðust aljijóðahyggju verkalýðsins og gengu í lið með auð- mannastétt heimalands síns til bræðra- morðanna. Aðeins hinir hugrökkustu sósíalistar þessara landa stóðu við heit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.