Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 42
hér cr sagt frá, svo sem: „Dcr Ursprung des Christentums", („Uppruni kristindómsins"). Verður síðar vitnað í hana hér, og „Thomas Morc und seine Utopie" (Thomas More og Uto- pia hans). 6 Sjá nánar um þetta í Rétti 1947, bls. 84-90. 7 Miguel Servetus, spánskur rithöfundur, cr gagn- rýndi þrenningarkenninguna harðvítuglega og réðst á þá I.úther og Calvin fyrir að ganga of skammt 1 gagnrýni þeirra á kreddum kaþólsku kirkjunnar. Kom til Genf, þar sem Calvin var raunverulega einvaldur og fullur ofstækis og lét hann brenna Servetus á báli 1553 fyrir „villu- kenningar" hans. — Stefan Zweig hefur ritað um þcssi mál í hinni ágætu bók „The Right to Hcrcsy. Castellio against Calvin" („Rétturinn til villutrúar. Castellió gegn Calvin"), New York 1936 8 Sjá í grcininni „Erlendir menningarstraumar" í Rétti 11. árg., bls. 16-17. 9 f „Rétti" 1970 er að finna greinina „Byltingar- sinnuð kristni", bls. 156-163, um hina kristilegu byltingarhreyfingu í Suður-Ameríku - og einnig vikið að ýmsu, sem miklu nánar, er rætt í ]>essari grein. 10 Gefið út af „Bókaútgáfunni Heimskringlu", Reykjavík 1936. 11 Austurríski rithöfundurinn, frú Rutli von Mayenburg, sem um alllangt skeið var kona F.rnst Fischers, hins fræga rithöfundar og stjórn- málamanns, segir frá því í bókinni ,,Hotel Lux" (Múnchen 1978), að vísu eftir sögusögn annarra, að Bohumil Smeral, hinn gamli sósfalistaforingi í Tékkoslóvakíu, hafi líklega er hann var á 2. þingi Alþjóðsambands kommúnista 1920, sagt í einkaviðtali við Lenfn, er vissar „tækifærissinn- aðar" tilhneigingar Smerals bárust í tal: „En hvað hugsið þér, félagi Lenín? Alla okkar flokks- fundi f .Slóvakíu byrjum við mcð þessum orð- um: „Lifi Lenín, Trotski og Jesús Kristur." - Og sfðar á þinginu, er þeir tveir aftur ræcldu lengi saman, sagði Smeral að lokum: „Nú er þungu fargi létt af hjarta mér, eftir að ég hef nú talað við yður, félagi Lenín." Og Lenín kvað ]já liafa sagt f uppgjafartón: „Það farg er þá fallið mér á hjarta." - Engin ábyrgð skal tekin á sögum þessum, en heldur ekki aftekið neitt. „I'að er fleira til á himni og jörðu en dreymt er um f okkar fræðum," sagði Hamlet forðum. 12 Ýtarlcga var ritað um þessa hættu og harmleik þann, er kommúnistahreyfing heims upplifði, í Rétti 1957, greininni: „Hvert skal stefna", eink- um kaflinn „Frelsi og rfkisvald", bls. 29-41, og raunar oft síðan. 13 Engels ritar í „Uppruna fjölskyldunnar" um þau öfl, cr skapa stéttaþjóðfélagið og þróa það: „I>að eru hinar lægstu hvatir, scm ryðja braut hinu siðmenntaða samfélagi, stéttaþjóðfélaginu. Vcsæl ágirnd, óhefluð nautnasýki, auðvirðileg níska - og síngjarnt rán á sameign ættsveitunga scgja þar til sín. Og aðferðirnar eru liinar fyrir- litlcgustu, þjófnaður, misnotkun valds, véla- hrögð og svik." (Pýðing Ásgeirs Bl. Magnússonar, Rvfk 1951). Stéttaþjóðfélögin hafa spillt mannkyninu, sérstaklega gerl valdhafana, yfir- stéttirnar, að verri mönnum, með örfáum undan- tekningum. — því er það svo eftirtektarvert og viturlegt, sem Karl Marx segir um Abraham Lincoln í bréfinu til Bandarflcjaforseta: „f stuttu máli, hann var einn þeirra sjaldgæfu manna, sem tckst að verða miklir án þcss að hætta að vera góðir." (Sjá „Rétl" 1965: Karl Marx: Tvö aldargömul bréf til Bandaríkjaforseta, bls. 11- 16). — f sambandi við þá hættu, hvernig auð- valdsskipulagið og ameríska hernámið spilli fs- lenskri þjóð, cru þessi mál rædd nokkuð f grein- inni „Úr álögum" í „Rétti" 1971, bls. 156-164). I I Albcrt Einstein kvað hafa sagt, cr hann sá áhrif atomsprengjunnar, sem hann þá hafði óbeint hjálpað til að skapa: ,.I>etta er djöfullinn." Myndirnar í III. kafla þcssarar greinar eru tcknar úr bók Wilhelm Zimmermann: „Þýska bændastríðið mikíá", er fyrst var gefin út 1891 sem alþýðuút- gáfa, en áður kom 2. útgáfa 1856. Teikningarnar gerði Hans Baltzer. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.