Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 53
ins og batt almenning á annan klafa. Þarna sváfu sósíalistar enn á verðinum. Og sú staðreynd að sósíalistar og verkalýðslireyfingin litu framhjá þeirri óhugnanlegu þróun að aukavinna yrði undirstaða lífskjaranna eru kannski mestu mistök sósíalista og verkalýðshreyf- ingarinnar. Þannig sváfu sósíalistar svo sannarlega á verðinum. Og þannig mætti þræða marga fleiri þætti þessarar sorgarsögu. -K * Nú kynni einhver að varpa frarn þeirri spurningu eða fullyrðingu að sósíalistar liefðu ekki einir ráðið þessari þróun. Það er auðvitað rétt, en þó má benda á að sósíalistar Iiafa átt aðild að fjórum ríkis- stjórnum frá stríðslokum. Auk þess liafa sósíalistar alltaf átt sterk ítök í verkalýðs- lireyfingunni. Séu tímarnir síðustu áratugi svo að öðru leyti bornir saman við fyrstu ára- bigina í baráttunni þá skyldi maður ætla að auðveldara hefði verið að glíma við þessi nýju vandamál, en ganga í baráttu sem virtist vonlítil eins og oft var áður. Hér hlýtur sú hugsun að skjóta upp kollinum að ekki hafi verið gerð úttekt a ástandinu og starfsaðferðum hafi ekki verið breytt í samræmi við nýjar aðstæð- llr í þjóðfélaginu. -K -K Og nú standa sósíalistar enn á kross- götum. Margir ungir sósfalistar horfa nú til e,'lendra sjónarmiða og mörg sú kenning Sem þeir boða er þurr og í mikilli fjar- 'segð frá íslenskum veruleika. Gömlu ðagarnir verða ekki endurteknir á sama Iiátt, Þetta óraunsæi er ekki til annars en Hrafn Sæmundsson. að skemmta skrattanum og þjóna pen- ingavaldinu sem þykir ]rað gott að hafa einangraðar stofuhugsjónir sem engin hætta stafar af. Verkalýðshreyfingin hefur svo komið sér upp innri vandamálum þar sem latunamismunur fer vaxandi og hags- munahópar berjast innbyrðis. Pólitíski armurinn er einnig í vanda. Mikið kjörfylgi kallar á uppgjör um það að vera eða vera ekki. Eiga sósíalistar að taka þátt í að lappa upp á borgaralegt þjóðfélag eða eiga þeir að leggjast í enda- lausa stjórnarandstöðu. Það þarf pólitískt hugxekki til að taka þátt í stjórn þjóðfélagsins. Og það þarf 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.