Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 54
stjómvisku til að ná samstöðu um það að snúa þróuninni við. Það gerist ekki með því að afskrifa samstarf við aðra verkalýðsflokka þó þeir séu í hugum margra erfðafjendur. En pólitískt hugrekki er áhættusamt. Þar getur brugðið til beggja átta. íslenskir sósíalistar hafa áður tekið á- hættu. Þeir tóku til að mynda þátt í Ný- sköpunarstjórninni og margir spáðu illa fyrir þeirri ferð. Slík stjórn verður trú- lega aldrei stofnuð aftur, en þá gekk dæmið upp vegna þess að fyrir hendi var yfirsýn og kjarkur. En hvernig sem vindarnir blása þá mun illa fara ef íslenskir sósíalistar þora ekki að horfa á íslenskan veruleika. Og allt of margir hafa þráláta tilhneigingu til að flýja af hólminum og inn í gervi- heim afskiptaleysis eða fræðikenninga sem ekkert raunhæft erindi eiga til okk- ar eins og málunum er nú háttað. Og eitt ættu sósíalistar sérstaklega að liugleiða í önn dagsins. Við erum ekki á leið að ná meirihlutaaðstöðu í þjóðfélag- inu. Það verður að semja. Og til þess þarf yfirsýn. Sósíalistar mættu glugga í söguna og gera upp dæmið um þau tilgangslausu bræðravíg sem unnin hafa verið í verka- lýðshreyfingunni og flokkum hennar í heiminum á undanfömum áratugum. Þetta hefur einnig gerst hér. Sú reynsla ætti að vera til að læra af henni. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.