Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 59
ar yrði. En spurningin, sem brann á vör- um okkar, var þessi: hvaða afleiðingar hefði það ef við flýðum of fljótt? Við gátum það. Óbreyttu lögregluþjónarnir Voru vinir okkar, þeir myndu ekki skjóta á okkur. Fangabúðastjórinn hafði lýst því yfir í einlægni að hann mundi ekki hindra flótta okkar ef við færum. En það var rnjög sennilegt (barnslega auðtrúa höfum við síst orðið þessi tvö ár) að stjómmálamennirnir skelltu skuldinni á okkur ef slitnaði upp úr samningavið- fæðum ef við færum of snemma. Og hjóðverjarnir? Það var álíka sennilegt að þeir notuðu hugsanlegan flótta okkar sem átyllu til Gyðingaofsókna. Og gerð- ist það nú, kæmi það Gyðingunum gjör- samlega á óvart. Okkur var ljóst að við vorum nokkurs konar gíslar og við höfð- «m ákveðið að bíða með flóttatilraunir þar til við værum þess fullvissir að nú hefðu samningaviðræðurnar farið út um þúfur. Fangabúðastjórinn var í stöðugn síma- sambandi við Kaupmannahöfn. Allt var veiðubúið. Þeim peningum, sem við höfðum smyglað inn, höfðum við skipt á milli okkar. Á ganginum var varðmaður sem var í símasambandi við hina bragg- ana. Við biðum. Klukkan var næstum þrjú þegar barið var á lmrðina hjá mér. ,,Á fætur," ómaði vödd varðmannsins, ,,þeir eru þegar komnir. Flýttu þér!“ Ég stökk fram úr rúminu og út á ganginn. Allt var í fullum gangi. Rúm, horð, dýnur og teppi voru dregin út að R'irðingunni og staflað upp í stóran bing. Slökkt var á ljóskösturunum fyrir utan Rirðinguna, það var dimmt sem í gröf og tegnið steyptist enn niður. Hans Kirk. Rilliölinulurinn Hans Rirk var meðal þeirra sem voru ;i skrá dönsku lögreglunnar yfir kommúnista og afhent var nasistum góðfúslcga strax eftir her- námið í). apríl 1910. Hann var handtekinn af dönsku lögreglunni hinn 22. júní 1941 ásamt hundruðum annarra sem cinnig voru á skrá. Gestapo bað um 70 leiðtoga kommúnista cn danska lögrcglan kom með a. m. k. 300. Hans Kirk var fluttur í Vestre fængsel, síðan í fangabúðirnar í Horserpd. Þar voru gamlir braggar sem notaðir höfðu vcrið fyrir stríðsfanga í fyrri heimsstyrjöldinni. Frá fyrsta degi mótmælti hann handtökunni við dómsmálaráð- herra og fangelsisyfirvöld. í bréfum til vina og kunningja reyndi hann að koma á framfæri npplýs- ingum um þær niðurlægjandi aðstæður sem fang- arnir bjnggu við. Bréf jx'ssi eru verðmætur hluti bókmennta hcrnámsáranna. í 26 ár voru þau geymd á háalofti dómsmálaráðuneytisins og fyrst nú hefur tekist að heimta þau úr greipum þess. Eftirfarandi kafli er þýddur úr bókinni „Bréf frá Horserpd" eftir fanga númer 6, Hans Kirk. Bókin var gefin út af Bprge Houmann með formála cftir Carl Madsen árið 1967. Kaflinn ber heitið „Nótt flóttans" og birtist upphaflega í „Folkets Jul" 1961. Nótl Flóttans á sér stað' aðfaranótt 29. ágúst 1943. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.