Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 5

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 5
koma í veg fyrir skerðingu á kaupinu og samdrátt í atvinnulífinu. Hvað snertir önnur svið, þá hefði þessi ríkisstjórn, sem hinir svokölluðu verka- lýðsflokkar hefðu getað haft sterk áhrif á samkvæmt kosningaúrslitunum í fyrra, átt að geta markað verulegspor til efling ar stjómmálastefnu verkalýðshreyfingar- innar sem hefði tryggt alþýðu þessa lands lijartari framtíð. Þessir tveir flokkar, Alþýðubandalagið <>g Alþýðuflokkurinn liafa aldrei komið jafnsterkir út úr kosningum eins og í fyrravor og þá vantaði aðeins 3—4 þing- sæti til að liafa meirihluta á alþingi. Til að tryggja þessa stöðn sína hefðn þeir þurft að taka höndum saman og sýna að sameinaðir værn þeir það afl sem alþýð- an gæti treyst til að fara með völdin í landinu. Því miður tókst þetta ekki og nú hefur Alþýðuflokkurinn hlaupið frá þessu samstarfi og tekið höndum saman við Sjálfstæðisflokkinn til að rjúfa þing °g efna til kosninga." >,Hvað tekur svo við eftir kosningarn- ar? „Spámaður ætla ég ekki að gerast, en það er mín skoðun, að draumur Sjálf- stæðisflokksins um hreinan meirihluta á alþingi rætist ekki. Þá er í rauninni ákaf- 'ega líklegt að afturhaldsöflin í landinu, ~ °g þau eru til staðar í öllum þessum þremur flokkum, Sjálfstæðisflokknum, Alþýðuflokknum og Framsóknarflokkn- inn, — verði ráðandi við næstu stjórnar- myndun, hvernig svo sem verkaskipting- in verður. Það stefnir mjög í það, að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn I'aldi áfram þessari samvinnu sinni, sem 1111 er kornin á, eftir kosningarnar og að l’á muni til verða samdráttar- og kreppu- stjórn. Það er nú mjög liaft á orði að verð- bólgan, sem vissulega er hættuleg, ógni elnahagslífi okkar og stöðu landsins varð- andi sjálfstæði þess, efnahagslegt og póli- tískt, og að á henni verði að vinna. Þó skyldi launafólk allt hafa vel í huga, að höfuðráð andstæðinga Alþýðubandalags- ins, hvar í flokki sem þeir eru, til að vinna bug á verðbólgunni eru fyrst og fremst tvö. Það er í fyrsta lagi skerðing á kaupinu, að kaupmáttur launa sé of mikill og |)á er aldeilis víst að það verður ekki síður láglaunafólkið, sem ráðist verður að og — í öðru lagi samdráttur, að koma á hæfilegu atvinnuleysi sem sannarlega gæti breyst í mikið atvinnu- leysi á skammri stund, því með j>ví móti teldu þeir sig hafa tök á verkalýðshreyl- ingunni til að jrrýsta niður kjörunum. Það er jrví höfuðnauðsyn að verkalýðs- hreyfingin haldi vöku sinni og að félags- menn hennar geri sér jrað fyllilega ljóst að eina leiðin til jress að sporna við jress- ari þróun er sú að ella Alþýðubandalag- ið til mikilla muna í kosningunum, sem nú eru framundan. Gerist jrað ekki þá munu ]>essi öfl, með fulltingi Vinnuveit- endasambandsins telja sér óhætt að ráð- ast til atlögu til stórfelldra skerðinga á kaupmættinum og koma hér á samdrætti og kreppu. Vinnuveitendasambandið hefur ný- lega opinberað stefnu sína í komandi kjarasamningum og í henni er aðalatriðið að svo gott sem afnema alla verðtryggingu á kaupið. Þetta er jrað sem koma skal ef pólitísk hlutföll breytast verulega í land- inu í komandi kosningum hægri öflun- um í vil, og jrað sem Vinnuveitendasam- bandið dreymir um er að fá ríkisstjórn sem framkvæmir stefnn jæss ómengaða. Og jrað ern ekki aðeins þessi þröngu 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.