Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 8

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 8
Benedikt Davíðsson: Slagur við efnahagsvand- ann án skerðingar á kjörum almenns verka- fólks Á hverjum degi er maður að spyrja mann einmitt jíessarar spurningar, sem „Réttur“ nú spyr. Mér finnst mjög eðli- legt að þannig sé spurt, ekki síst nú, þegar framundan eru ýmsar ráðstefnur og jiing á vegum verkalýðssamtakanna, sem eiga að meta stöðuna og undirbúa gerð nýrra kjarasamninga. Að því er fyrstu spurninguna varðar, þá held ég að sé enginn vai i á Jrví, að án þátttiiku Alþýðubandalagsins í þessari ríkisstjórn, jtá hefði verið haldið áfram óbreyttri kjaraskerðingarstefnu fv. ríkis- stjórnar, allt fram til þessa dags. Búast má þó við, að reynt hefði verið að magna kjaraskerðinguna frá J)ví sem þegar var fyrirhugað og boðað í febrúar og maí lagasetningunum 1978, með tilliti til þeirra ytri áfalla, sem uppá hafa borið. Maður sannfærðist ennþá betur í þessu áliti, ef maður lítur til þess, hverjar hala verið tillögur samstarfsflokka Aljiýðu- bandalagsins í ríkisstjórninni til lausnar verðbólguvandanum. Hverju sinni sem kaupgreiðsluvísital- an liefur breyst vegna áður framkominna verðlagshækkana, lrafa þeir, jr.e. Alþýðu- flokkur og Framsóknarflokkur, gert til- lögur um að skerða með einhverjum hætti þessa umsömdu eftirá greiddu launauppbót. Benedikt Davíðsson Ég tel Jrví einn aðal ávinning verkalýðs- stéttarinnar af Jrátttöku Alþýðubanda- lagsins í þessari ríkisstjórn vera þann, að tekist hefur að verulegu leyti, að koma í veg fyrir áður boðaða kjaraskerðingu hægri llokkana. Verkalýðshreyfingin hef- ur vil jað gera átak nreð Jressari ríkisstjórn til þess að draga úr verðbólgustigi því, sem hér á landi hefur verið, til Jress m.a. að reyna að tryggja þann kaupmátt al- mennra vinnulauna, sem kjarasamning- arnir frá 1977 áttu að geta fært verka- fólki. Verkalýðshreyfingin féllst meira að 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.