Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 16

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 16
verulega úr verðbólgunni og bæta kjör hinna lægst launuðu. Þarna hefur ekki til tekizt sem skyldi og vonir stóðu til, en þar eiga einnig óviðráðanlegir atburð- ir svo sem olíuverðshækkanir drjúgan hlut að máli, sem kunnugt er. Olíuverðs- hækkunin á alþjóðamörkuðum hefur að sjálfsögðu þungvæg áhrif á kjör fólks, og hefur torveldað framkvæmd um kjara- bætur til lianda þeim, sem lakast eru sett- ir. Hér kemur einnig til ágreiningurinn milli stjórnarflokkanna um úrræði, hvernig skipta skuli byrðunum milli hinna ýmsu þjóðfélagshópa. Þá greindi og greinir enn á um það hvaða leiðir skuli fara til þess að ráðast gegn verð- bólgu og efnahagslegum vanda, sem Jrjóð- in stendur frammi fyrir. Þar má t.d. nefna j)að aðkallandi verkeíni að koma skatta- málum í það horf, að ekki smjúgi ein- lægt úr greipum skattheimtunnar þeir, sem breiðust hafa bökin og mest fjár- málaumsvif og til þess eru færastir að greiða í sameiginlegan sjóð landsmanna til samneyzlu og margháttaðra fram- kvæmda. Ennfremur er rétt að minna á þá staðreynd, að samstarfsflokkar Al- jrýðubandalagsins í ríkisstjórn hafa ein- blínt á kjaraskerðingu launafólks sem úrræði í efnahagsmálum, reynt að knýja liana fram og þannig efnt til átaka. 3) Eitt mikilvægasta viðfangseíni rík- isstjórnarinnar ætti að vera það að skapa aðhald þeim fjármálamönnum, sem fara með verzlun okkar við útlönd. Könnun á innkaupum til landsins hefur leitt það í ljós, að íslenzkir innflytjendur kaupa vörur sínar erlendis frá í ábataskyni á verði, sem er u. þ. b. 20% hærra en hægt er að fá þessar sömu vörur á, og má nærri geta hve verðbólguhvetjandi slík fjár- málaumsvif eru hér innanlands. Hér er um háar uphæðir að tefla, en umburðar- lyndi svo og verðskyni þjóðarinnar er bezt lýst með því, að menn hafa ekki að ráði kippt sér upp, jxitt slíkar óyggjandi upjrlýsingar komist í hámæli. Af öðrum nærtækjum og aðkallandi verkefnum en rannsókn og aðgerðum varðandi innflutningsverzlunina er rétt að minna á nauðsyn jress, að olíuverzlun landsmanna verið kornið á félagslegan grunn en Jrað hefur komið berlega í ljós hve brýnt það er í samningum við olíu- framleiðsluríkin, að við getum þar kom- ið fram í heilu lagi, ef svo má segja, og beitt fyrir okkur olíufyrirtæki, sem er í eigu ríkisins fyrir nú utan J)að augljósa óhagræði, sem af því er að halda ujrpi jrreföldu olíudreifingarkerfi eins og nú er viðhaft. Það má heita fjarstæða, að svo stór þáttur okkar J)jóðarbúskapar sem olíuverzlunin er, sé utan félagslegrar stjórnunar. í orkumálum hefur eitt og annað áunnizt og er í gangi meiriháttar áætlun um orkufyrirtæki á landsmælikvarða, ís- landsvirkjun, og er þar merkur áfangi í sjónmáli. Einnig vil ég nefna frumvarp til laga um samræmdan framhaldsskóla, sem íhaldinu reyndar tókst að koma í veg lyrir, að næði fram að ganga á síðasta þingi, en vonandi kemst það í höfn innan tíðar. Alþýðubandalagið með tilstyrk verka- lýðshreyfingarinnar verður að hafa l'or- ystu um það, að komið verði á skaplegra launakerfi í landinu, sem hafi að mark- miði meiri launajöfnuð en nú ríkir. Slíkt gerist auðvitað gegnum fleiri þætti en sjálft launakerfið, og koma Jrar til bæði skattamál svo og félagsleg stjórnun og samneyzla á fjölmörgum sviðum. Það er ljóst, að við höfum ekki póli- 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.