Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 22

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 22
Ingibjög Haraldsdóttir: Nýir tímar í Nicaragua Ingibjörg Haraldsdóttir 158 19. júní s.l. ruddust glaðbeittir blaða- menn og ljósmyndarar inn í mannlaust bús í Managua, höfuðborg Nicaragua. beir komu inn í skrifstofu þar sem her- foringjahúfa fékk á stólbaki, pappírar lágu í óreiðu á skrifborði og innanum þá stóð einmanalegt vískíglas, sem láðst hafði að drekka úr nema til hálfs. Úti í horni lá hlaðin vélbyssa. Skrifstofan bar þess augljós merki, að einhver hafði farið þaðan í flýti. Þetta var skrifstofa Anastasio Somoza, mannsins sem mánuðum saman hafði háð grimmilega útrýmingarstyrjöld gegn sinni eigin jojóð. Mannsins sem ráðið liafði lögum og lofum í Nicai'agua um langt árabil ogrekið þjóðfélagið sem væri ]rað hans eigið einkafyrirtæki. Hann „átti“ allt: landbúnaðinn, bankana, iðn- aðinn, verslunina, samgöngutækin, skemmtistaðina .... Og hann hafði vel þjálfað þjóðvarðlið til að vernda þessar „eigur“ sínar og halda þjóðinni í skefj- um. En nú var hann farinn. Flúinn undan óvinum sínum, Sandínistum, sem sóttu að honum úr öllum áttum með þjóðina alla að baki sér, sameinaða um þetta eitt: að losa sig við Somoza. Þessi samstaða þjóðarinnar byggðist á hálfrar aldar reynslu hennar af Somoza-ættinni. Blóðug saga Baráttan gegn þessari ætt er svotil jafn- gömul valdaferli hennar. Baráttan fyrir Irelsi og sjálfstæði Nicaragua er enn eldri. Eins og aðrar þjóðir álfunnar þurfti þjóð Nicaragua að heyja langt og blóðugt stríð gegn Spánverjum. Því lyktaði með því að Nicaragua var sameinuð Mexico, en árið 1823 varð landið hluti af Mið-Amer-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.