Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 24

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 24
Dagur sigursins Nicaragua, og eiga í henni sæti fulltrúar Sandínista og annarra stjórnmálahreyf- inga, sem lengi hafa barist fyrir sjálfstæði landsins. Þar með má segja að hafið sé nýtt stríð: stríðið gegn vanþróun, eymd og hungri, sem þjóðin fékk í arf eftir Somoza. Ástandinu í Nicaragua verður ef til vill best lýst með nokkrum tölum, þótt tölur segi vissulega aldrei nema brot af sann- leikanum. Stríðið kostaði u.þ.b. 40.000 mannslíf. 5000 manns hafa horfið sporlaust, 50.000 börn eru munaðarlaus og tugir þúsunda manna eru bæklaðir og sjúkir af völdum hernaðarins. Um 90% af iðnaði og versl- un landsmanna er lamað, og fjárhagslegt tjón af völdum stríðsins er metið á þrjá miljarða bandaríkjadala. Somoza skildi eftir galtómann ríkiskassa og erlendar skuldir upp á 1300 miljónir dollara. Ef litið er á félagslegt ástand í landinu dökknar myndin æ meira: 70% ólæsi í landinu í heild, en allt að 90% til sveita. Ungbarnadauði einn hinn hæsti sem um getur: 120 börn af hverjum 1000 deyja á fyrsta ári. í Managua er einn læknir fyr- ir hverja 800 íbúa, en til sveita eru hlut- föllin 1:10.000. Þannig mætti lengi telja, og ber allt að sama brunninum: landið er í rústum og vandamálin geigvænleg, hvert sem litið er. Við stjórn þessalands taka nú þeir menn, sem best þekkja þessi vandamál. Á þeim 18 árum sem liðin eru síðan Sandínista- hreyfingin var stofnuð (19. júlí 1961) hafa liðsmenn hennar aflað sér dýrmætr- ar reynslu, sem kemur þeim nú að góðu gagni. Uppbyggingin Það fyrsta sem þeir gerðu, var að þjóð- nýta jarðir sem Somoza-ættin hafði sölsað undir sig. Þessar jarðir voru hvorki meira né minna en 60% af ræktanlegu landi Nicaragua. Þjóðnýtingin markar upphaf nýrrar og róttækrar landbúnaðarstefnu, sem kemur til með að gjörbreyta högum þeirra 60.000 landlausu bænda, sem áður voru leiguliðar Somoza. Framkvæmd þessarar stefnu hófst áður en fullur sigur var unninn, í León-héraði í norð-vestur- hluta landsins, sem fyrst komst undir stjórn Sandínista. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.