Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 31

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 31
„ Vallaru-f undur °gH valeyrarganga I þetta sinn nægðu mótmæli og níð- stöng sú, — er ungir íslendingar reistu illum ilota og liöíðu sér að fyrirmynd níðstöng þá, er Egill reisti forðum illum konungi, Eiríki blóðöx, — til að hindra flotadeild þessa í frekari áróðurságangi. — Forðum hafði ákvæðaskáldskapur Jakobínu: „Hugsað til Hornstranda", og áheit á landvætti, dugað til þess að stormur hrakti heila herdeild Nato-flota frá landgöngu á Vestfjörðum.4 Samtök hemámsandstæðinga sýna nú vilja á að láta kné fylgja kviði. Á fimmtudagskvöld 27. september boð- uðu þau til fundar á Keflavíkurflugvelli. Hin „íslensku“ yfirvöld bönnuðu þann fund. Kana-greyin hafa líklega verið hraedd: „Varnarliðið", sem gat ekki einu sinni „varið“ útvarpsstöðina sjálfa á Keflavíkurflugvelli, þegar nokkrir óvopn- aðir unglingar tóku hana á sitt vald, er ekki líklegt til stórræða. — Líklega myndu „verndararnir“ þar, ef einhver kallaði til þeirra að „Rússarnir væru að korna,“ steypa sér út um næsta glugga Sem hermálaráðherra Forestal forðum. hað er aldrei hægt að segja hverju móður- sýkin getur áorkað. Og svo verður að niuna eftir hinu, að þessir dátar eru hér ojósnadeild og skoða sig því vafalaust lyrst og frernst sem slíka. ..Islenskt“ lögreglu- og slökkvilið tók því að sér að vernda „verndarana" — og 'samtök hernámsandstæðinga ákváðu að halda fund sinn utan „Vallarins“, við liliðið. — Segir Þjóðviljinn 28. sept. svo h'á því, sem gerðist, undir fyrirsögninni: „UMSÁTURSÁSTAND Helmingur fundarmanna fór inn d setuliðssvœðið.“ Sex til átta hundruð herstöðvaand- stæðinga komu að harðlokuðum hliðum Keflavíkurflugvallar um hálf-níu leytið í gærkvöldi. Öll umferð um Völlinn hafði verið stöðvuð um kl. sjö og hliðum lokað. Allt virtist búið undir langt um- sátursástand eins og setuliðið væri í yfir- vofandi stórhættu. Að baki hliðanna beið 60 til 70 manna vel búið varalið lögregl- unnar auk manna og tækja úr slökkviliði „Pattons“. Herstöðvaandstæðingar létu kröfuna um ísland úr NATÓ og herinn burt dynja á lokuðum hliðunum og héldu útifund sinn við varðskýlið í skini frá fjölda kyndla sem lýstu upp svæðið. Að fundi loknum tókst framtakssömum einstaklingum að komast inn um girðing- una og kom helmingur fundarmanna sér fyrir sitjandi innan Vallargirðingar við varðskýlið og söng baráttusöngva undir stjórn Jónasar Árnasonar. Hópurinn hvarf ekki af vettvangi fyrr en lögreglan hafði skilað tveimur herstöðvaandstæð- ingum er hún tók í sína vörslu. Islensk alþýða ráði „Sókn herstöðvaandstæðinga er hafin á ný“ sagði Asmundiir Ásmundsson for- maður miðnefndar herstöðvaandstæð- inga er hann setti fundinn í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Jónsson stjórnaði kröft- ugum fjöldasöng og Jón Kjartansson for- maður Verkalýðsfélaga Vestmannaeyja flutti ræðu. Hann sagði m. a. að sá dagur myndi koma að ekki tækist að sporna við aðgerðum herstöðvaandstæðinga á Kefla- víkurflugvelli. „Það skal vera islensk al- þýða sem rceður því hver og hvencer fund- 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.