Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 37

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 37
svart embættishyski keisaratímans — allt fékk þetta að standa óhreyft sem valda- kerfið í ríkisbákninu og bandamenn stóriðjuherranna. Og þessi blóðþyrsti ylirstéttarlýður beið bara eftir hefndar- deginum. (Það er alltaf mjög ótryggt að hafa það lýðræði, sem alþýðan knýr fram, aöeins skráð á pappír stjórnarskrárinnar, el yfirstéttir þær, sem hata Jrað undir 'tiðri, eru látnar hafa valdakerfi ríkisins 1 greipum sér.) Það var engin tilviljun að það var að- <'dsmaðurinn og stórlandeigandinn von Hindenburg, — forsetinn, sem kratarnir kusu, — hershöfðinginn, sem sagði að heimsstyrjöldin 1914—18 hefði verið sér sem hressandi bað, — sem afhenti Hitler völdin í janúar 1933 til að stofna til ægi- legasta blóðbaðs veraldarsögunnar. ÞaS er verkalýðnum dýrt ef hann fær völd í hendur. að hlýða ráðum slæmra leiðtoga og vanrækja að nota þau völd til að hnekkja a. m. k. ofurvaldi versta af- ætulýðsins. — Þeir „háu herrar“ hefna sín óspart ef þeir fá að sleppa. Það má íslenskur verkalýður íhuga af fylstu alvöru í dag. 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.