Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 39

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 39
Tveir af leiðtogum þýska Kommúnistaflokksins og síSar forustumenn SED og DDR: Heinrich Rau, einn af foringjum AlþjóSahersveitarinnar á Spáni, siSar viSskiptaráðherra DDR. Bruno Leuschner, var 12 ár í fangabúSum nasistanna, síSar formaSur áætlunarráSs DDR. (Bruno til vinstri.) skajDar Atlantshafsbandalagið m.a. með það fyrir augum að fá hershöfðingja Hitl- efs til samstarfs við sig og forustu í árás- arstriði gegn Sovétríkjunum: endurreisir hið afturhaldssama auðvaldsríki Vestur- býskaland vorið 1949. Þann 7. okt. er svo lagður grundvöllur að stofnun sósíalistísks verkamanna- og bænda-ríkis í Austur-Þýskalandi: Þýska alþýðulýðveldið (D.D.R.). Alþýðan þar tekur að reisa ríki sitt á rústum þeim, er nasisminn hefur eftir skilið blekktri þýskri þjóð. Sú verklýðshreyfing, er forðum ruddi Sósíalismanum sem hugsjón og vísindum brautina, gaf alþýðu allra landa slíka hugsuði og brautryðjendur sem Marx og Engels, Bebel og W. Liebknecht, Karl og Rósu. Nú verður hún við hin erfið- ustu skilyrði að byrja á því að skapa — svo að segja úr engu, nema dugnaði og hugviti fólks síns — efnahagslegan og valdrænan grundvöll að sósíalistísku þjóðfélagi. 1979 Og nú eru 30 ár liðin síðan hafið var að lyfta þessu Grettistaki. Framúrskar- 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.