Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 48

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 48
íhaldið hefur skammtað alþýðu, til þess að átta sig til fullnustu á því hve geig- vænleg sú hætta er, sem verkalýð og allri alþýðu íslands nú er búin. Fái Vinnuveitendasamband íslands sitt fram verða t.d. vísitölubætur svo að segja afnumdar (bætur á 6 mánaða fresti) auk allra annara kúgunarráðstafana. Verkalýðshreyfingin verður að átta sig á því strax að gagnvart fyrirhuguðum harðstjórnaraðgerðum forherts atvinnu- rekendavalds duga aðeins pólitískar ráð- stafanir og það strax með því að efla svo þann eina stjórnmálaflokk, sem verkalýð- urinn getur treyst á í stéttabaráttunni, Alþýðubandalagið, að yfirstéttin þori ekki né geti lagt í að ÍTamkvæmda þær aðgerðir. Alræði ofstækisfyllsta afturhaldsins í þessari grein skal ei orðum eytt að Framsókn. Þeim hættulegu öflum innan hennar, sem samvinnumenn og bændur Jjurfa að losa sig við, voru skil gerð í síðasta hefti „Réttar“.2 Það er íhaldið, sem nú stefnir að því að ná hreinum meirihluta, og mun einsk- is svífast til að vinna á alþýðu og sjálf- stæði lands vors, ef því skyldi takast að blekkja kjósendur til að gefa því slíkt vald. Að þessu sinni felur íhaldið böðuls- iixina undir kosningaskikkjunni. Það ætlar ekki aftur að gera þá skyssu að sýna hana — eins og fyrir kosningarnar 1978. 184 En fái það blekkt fólkið þá mun höggið ríða. Því það er öllum þeim, sem um nú- verandi íhaldsflokk hugsa, best að gera sér ljóst, að þótt mönnum hafi þótt ým- islegt að athuga við hinn gamla „Sjálf- stæðisflokk“, Jrá er hér raunverulega um nýjan, forhertan flokk ofstækismanna að ræða, sem hikar ekki að gera það, sem lör- ingjar gamla flokksins létu ekki hafa sig til, þrátt fyrir allt, sem að þeim mátti finna. Við skulum því athuga hvað al- þýða á í vændum í ljósi þess, er hinir nýju lörustumenn hafa ýmist sagt eða gert. I. Launalækkun hjá alþýðu — og miskunnar- laus verkbönn til að koma á atvinnuleysi og eigna- missi hjá verkalýð íhaldið hefur löngum álitið launalækk- un hjá verkalýð lausn allra vandamála. Þó gat það gerst 1944 að Ólafur Thors myndaði ríkisstjórn með kommúnistum til að afstýra launalækkun og semja um launahækkanir og enn veigameiri lífs- kjarabætur, — en fékk þó ekki þröngsýn- ustu þingmenn flokksins, fjórðung hans, til slíks. En sá afturhaldsflokkur, sem íhaldið nú er orðið, mun ekki skirrast við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.