Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 50

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 50
arða „villur“ — og stórgrætt á illa reknum atvinnurekstri vorum. Það er ekki ráð nema í tíma sé teliið að hindra ránsherferð þessara „herra“ á hendur alþýðu og mannrétlinda hennar. III. íhaldið ætlar sér að stela fyrirtækjum þjóðarinnar Ameríska auðvaldið krafðist þess á 5. og 6. áratugnum í krafti „Marshallhjálp- ar“ að hér yrði komið upp sterku einka- auðvaldi. Þess vegna heimtaði það að Sementsverksmiðjan og Áburðarverk- smiðjan yrðu eign einkaaðila. En afturhaldsstjórn, sem í var m.a. Ól- afur Thors neituðu að ganga að slíkum skilyrðum. Og þrátt fyrir ýmsar tilraunir — ófagrar — til að gefa „einkaaðilum" Áburðarverksmiðjuna, þá tókst að koma í veg fyrir það. Þessar stórverksmiðjur eru enn báðar í þjóðareign. En umskiptings-íhaldið nú, þessir fé- gráðugu braskarar, sem sölsað hafa undir sig miljarða-eignir á gengislækkunum undanfarinna áratuga, ætlar sér að stela úr þjóðareigu þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa ágrind á, svo sem fram kom í ræðu formanns flokksins fyrir síðustu þingkosningar „að ríkið láli af rekstri og eignaraðild ríltisfyrirtœkja“ (Mgbl. ág. 1978). En því eru notuð hér svo sterk orð sem að stela? — Við höfum fordæmin fyrir okkur um hvernig átti að fara að þessu, þó það mistækist, og vitum að þessir herr- Þá dreymir um það fhaldsmenn hér heima að ganga milli bols og höfuðs á verklýðssamtökunum og svipta þau réttindum eins og breska fhaldið hugsar sér. ar hafa enga peninga til að borga með, þeir hafa alltaf fest allan gróða sinn í fasteignum. Aðferðin, sem þeir ætluðu að hafa til að „stela“ Áburðarverksmiðjunni á sín- um tíma var þessi: Áburðarverksmiðjan, sem kostaði um 200 milj. kr. í byggingu og var strax á eftir orðin margfalt meira virði að krónu- tölu, átti að verða eign „hlutafélags einkaaðila“ með 10 miljón króna hlutafé. Ríkið, sem átti 6 miljónir af hlutafénu, átti samkvæmt lögum, er lögð voru fyrir Alþingi að selja hlutabréf sín á nafn- virði einkaaðilum, sem þar með eignuð- ust 200—400 miljón króna eign fyrir 6 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.