Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 54

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 54
nm að reyna að fá þjóðina til að gleypa svo þeir mættu meðhöndla hana sem þorsk úr sjó dreginn. Það er einnig hafinn áróður fyrir olíu- hreinsunarstöð á íslandi handa hinum erlendu auðhringum, svo losa mætti ís- lendinga við þau heillavænlegu viðskipti við Sovétríkin með olíu o.fl., sem Bjarni Benecliktsson hóf 1953, er Bretar hugðust beygja íslendinga til afturköllunar 4 mílna fiskveiðilögsögunnar með fisksölu- banni — en urðu að lúta í lægra haldi vegna viðskiptanna í Austurveg. Þau við- skipti hafa síðan verið grundvöllur mik- illa og góðra markaða fyrir íslenskar iðn- aðarvörur — og gætu vafalaust tryggt miklu meiri iðnaðarútflutning íslend- inga, ef að væri unnið. Em olíuviðskipti íslands við Sovétrík- in hafa alltaf verið Nato-ríkjum mikill þyrnir í augum, — þau vilja gjarnan að ísland sé algerlega ofurseld verstu olíu- hringum heims — Esso, Shell og Co. —, svo efnahagslegur viðnámsþróttur Islend- inga gagnvart hugsanlegum nýjum kröf- um Nato-ríkja væri algerlega lamað- ur. Olíuhreinsunarstöðvar eru einhver versti mengunarvaldur, sem fyrirfinnst, — eitrar jafnt loft, láð og lög. Flestar þjóð- ir, sem vita hvað stöðvum þessum fylgir, reyna því að ýta þeim af sér og reisa þær þar sem menn ekki þekkja afleiðingarnar. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem reynt er að blekkja íslendinga í þessu efni. Fyr- ir allmörgum árum, sló Morgunblaðið því mikið upp að hingað væri kominn mikill olíusérfræðingur, óháður auð- hringunum, og ráðlegði íslendingum að koma sér upp olíuhreinsunarstöð með að- stoð,,góðra manna“. Maðurinn hét Whit- ney. 190 En svo upplýsti Magnús Kjartansson í Þjóðviljanum að Whitney væri einn helsti lögfræðingur Rockefeller-fjölskyld- unnar og einn af aðalerfingjum Standard Oil Co. — Morgunblaðið steinþagnaði og hefur ekki minnst á málið þar til nú, að það heldur gömlu blekkingartilraunina gleymda. En við skulum vona að íslensk þjóð sé á verði, — ekki aðeins um sitt hreina loft og land, — heldur og gagnvart hverri tilraun Nato-auðhringavaldsins til að ein- oka Island fyrir sig. Forn aldagömul ein- okun hefur kennt oss íslendingum að vera á verði, enda var reynslan dýrkeypt. V. Verður Keflavíkur- flugvöllur seldur á leigu til áratuga gegn vænni dollarafúlgu — ef íhaldið fær völdin? Þegar Alþingi var blekkt til að gera Noto-samninginn — og bandarískur her síðan réðst inn í landið 7. maí 1951 og landráðastjórnin gerði við innrásaraðil- ann „samning", þá var allt látið heita að verið væri að „vemda“ ísland, blessað lýðræðið og frelsið, — og herflugvöllurinn væri hið smáa framlag litla íslands til verndar frelsinu, því það hefði engan her! Nú hafa m.a.s. fylgjendur og ýmsir for- ustumenn íhaldsins séð — og viðurkennt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.