Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 58

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 58
Svavar Gestsson. að taka enn stærri skára íyrir en áður. í skjóli baráttunnar gegn verðbólgunni er ætlunin nú að grípa til harðvítugri aftur- haldsaðgerða en nokkru sinni fyrr. Það var athyglisvert að Geir Hallgrímsson minntist ekki á stefnu Sjálfstæðisflokks- ins, en var þeim mun glenntari í rang- færslum á stefnu Alþýðubandalagsins. En stefna Sjálfstæðisflokksins hefur verið birt birt í plaggi síðastliðinn vetur sem nefnd- ist „Endurreisn í anda frjálshyggju". Þar kemur fram að ætlunin er að færa tekju- skiptinguna niður á stig viðreisnaráranna og þar er lögð áhersla á ýmis mjög alvar- leg meginatriði sem við skulum muna nú Jjegar í upphafi kosningabaráttunnar. í haldsstefnan í fyrsta lagi er það ætlunin að fyrirtæki eigi að fá að leggja fé í skattfrjálsa vara- sjóði og að þeim verði færðir aftur þeir fjármunir sem fráfarandi ríkisstjórn liirti af fyrirtækjunum upp á 10 til 15 miljarða króna á ári. I öðru lagi er það ætlun Sjálfstæðis- flokksins að breyta vinnulöggjöfinni og setja verkalýðshreyfingunni jirengri skorður við starfsemi hennar, jafnvel í sjálfa stjórnarskrá landsins. í jniðja lagi er Jrað ætlun Sjálfstæðis- flokksins að heimila fyrirtækjum tak- markalausar erlendar lántökur. I fjórða lagi kom það fram í stefnuyfir- lýsingu Sjálfstæðisflokksins s.l. vetur að öll verðlagning í landinu, af hvaða tagi sem hún er, eigi að vera eftirlitslaus og vextir eigi að ráðast af eftirspurn eftir lánsfé. í fimmta lagi kemur fram í jæssari stefnuyfirlýsingu að óbeinir skattar og niðurgreiðslur hverfi út úr vísitölu. Þessi stefna er einhver afdráttarlausasta afturhaldsstefna sem birst hefur á íslandi um margra áratuga skeið. Baráttan gegn Jressari stefnu, mun ekki aðeins snúast um kaupið sjálft í Jrrengstu merkingu, held- ur um lífskjörin í heild, þau kjör sem við til Jressa höfum talið sjálfsögð, lífskjör sem birtast okkur í heilbrigðisþjónustu, menntakerfi og hvers konar félagslegri þjónustu. Thatcherisminn Einn af forvígismönnum Sjálfstæðis- flokksins rökstuddi þessa stefnu s.l. vetur 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.