Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 59

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 59
með því að hér á landi væri ekki fram- fara þörf, því að almennum heilbrigðis- tnálum væri hér þegar skipað á hinn full- komnasta hátt, og við hefðum hér í land- inu eitt háþróaðasta tryggingakerfi sem þekktist. „Menntakerfi þjóðarinnar er tnjög háþróað," sagði þessi forvígismaður Sjálfstæðisflokksins, og „hverjum þegni er tryggður aðgangur að hinni fullkomn- ustu menntun, án tillits til efnahags og afkomu.“ „Listir og bókmenntir standa lijá okkur með blóma," sagði þingmaður- inn. „Hér á íslandi er um að ræða full- komnasta réttaröryggi og persónufrelsi og það er fortakslaust tryggt,“ segir þessi leiðtogi Sjálfstæðisflokksins. A þessum sviðum er með öðrum orðum komið hið alfullkomna þjóðfélag á ís- landi og þar er engin jiörf á að bæta við. En raunar er rökstuðningur þessa forystu- manns Sjálfstæðisflokksins með þessum hætti fyrst og fremst settur fram til þess að undirbyggja það að unnt sé að skera niður þá félagslegu þjónustu sem í þess- um þáttum samfélagsins kemur fram. Hér er það sem sé boðað, sem Margaret Thatcher, járnfrúin, er að koma í frarn- kvæmd í Bretlandi, að skera niður alla þessa þjónustu miskuinnarlaust, livers- konar samneyslu, af hvaða tagi sem hún er. Hér er sem sagt ætlun Sjálfstæðis- Hokksins að ráðast gegn lífskjörunum í lieild. Erlend stóriðja Jafnframt þessari alliliða árás á lífskjör- tn í landinu, sem ég hef hér lýst, er það ^tlun Sjálfstæðisflokksins að taka upp sömu stefnu og fylgt var á viðreisnarár- unum að því er varðar atvinnu- og efna- öagsmál í heild. Sú stefna birtist á við- reisnarárunum með jwí að atvinnuvegir landsmanna sjálfra voru látnir grotna niður. I stað þess að byggja upp innlenda at- vinnuvegi kaus íhaldið á þeim árum að efla mjög erlenda stóriðju. Það er athygl- isvert að einmitt nú, þessa sömu daga og íhaldsstjórnin er að taka við, þá færast þeir menn í aukana sem boða stórfellda erlenda stóriðju hér í landinu eins og Friðrik Sófusson. I>að eru sömu menn- irnir og ráðast gegn hverskonar frarn- förum í íslenskum atvinnuvegum og hafa allan tímann frá Jjví að fráfarandi ríkis- stjórn var mynduð s.l. sumar barist gegn tilraunum okkar til þess að knýja þar fram framfarastefnu sem gæti skilað landsmönnum betri lífskjörum lieldur en verið hafa. Aronskan Það er eininig ákaflega skýrt merki um Jjað livaða öfl eru hér á ferðinni að sama daginn og ríkisstjórn Olafs Jóhannesson- ar baðst lausnar lagði núverandi hæstvirt- ur forsætisráðherra fram á Alþingi skýrslu sem gerir ráð fyrir því að Banda- ríkjamenn verði látnir kosta hér tiltekn- ar framkvæmdir í samgöngumálum upp á marga miljarða króna. Hér er með öðr- um orðum komin Aronskan holdi klædd. Aronskan sem allir flokkar hafa til þessa jróst vilja sverja af sér, einnig Sjálfstæðis- flokkurinn. Yfirlýsing hæstvirts forsætisráðherra um Aronskuna er einskonar fæðingar- vottorð þeirrar nýju ríkisstjórnar sem hann hefur komið til valda á íslandi. Hœtta til hægri íhaldsöflin, sem nú hafa komið mönn- um fyrir í stjómarráðinu, hafa haft í frammi ærandi söng um verðbólgu og 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.