Réttur


Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 1

Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 1
ittur 63. árgangur 1980 - 1. hefti Alþýða íslands slapp við „leiftursókn“ gullkálfanna, ofstækisklíkunnar í Sjálfstæðisflokknum — í þetta sinn. Þeir höfðu það af að knýja fram klofn- ing í eigin flokki með ofstæki sínu. En atvinnuleysi og kaupkúgun verka- lýðs heldur áfram að vera óskadraumur þessara ofstækismanna. — Og þingflokkur Alþýðuflokksins fær tíma til að hugleiða hvert hlutskipti þeir ætla flokk sínum framvegis: tryggð við málstað alþýðu eða þjónustu við versta íhaldið. Ofstækisklíka steinaldarhagfræðinga Friedmenskunnar stendur uppi sem nátttröll frammi fyrir þróun tækninnar og kröfum mannfélagsins. — En þá er að sjá og reyna hvort hinir bregðast við vandamálum tímans af viti. ísland stendur á þrepskildi stórfenglegustu tæknibyltingar sögunnar: iSn- byltingar nr. 2, en ennþá afdrifaríkari, ef rétt er notuð. Við þurfum, íslend- ingar, að valda vanda tölvubyltingarinnar í iðnframleiðslu, — það er ekki nóg að vera nr. 3 í ,,neyslu“ bíla og síma í heiminum (og ætla í lágkúru skriffinskunnar helst að hindra notkun símans) — við þurfum að þora að leggja i þá byltingarsinnuðu iðnframleiðslu og skipuleggja það framleiðslu- og þjóðfélagskerfi, sem henni hæfir. Og þá hjálpar engin lágkúra hreppa- pólitíkinnar, svo ekki sé talað um fábjánaskap „frjálshyggjunnar". Þar veltur allt á stórhug og viti skipulagningarinnar. Stjórn Gunnars Thoroddsens er raunverulega stjórn biðstöðu og vopna- hlés í íslenskri pólitík, stéttabaráttunni, — og spurningin er hvernig verður sú biðstund, skömm eða löng, notuð. Að vísu er auðséð að skammsýnir atvinnurekendur íslands muni hvorki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.