Réttur


Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 4

Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 4
Svo aðeins ein einstijk mynd sé dregin upp af illverkum þessum — og ekki leit- að aftur til Auswitz eða Hiroshima — þá skal minnt á að Bandaríkjaher olli dauða. 2 milljóna manna, þar með kvenna og barna, í árásarstríði sínu á Vietnam og eyðilagði með 90.000 smáiestum gróður- eiturs meir en milljón hektara bambus- skóga og álíka flatarmál frumskóga, 160 þúsund hektara af hrísgrjónaekrum og 200 þúsund hektara gæðatrjáa. Það er frá auðmannastétt Bandaríkj- anna og herforingjum hennar, sem hœtt- an af gereyðandi heimsstyrjöld stafar. Sú stétt ein hefur grætt of fjár á blóðböðum þessarar aldar, ofmetnast af atom- sprengjum sínum, og eykur í sífellu her- útgjöld og vopnabirgðir. 1979 voru lier- útgjöld Bandaríkjanna 114 miljarðar dollara — og nú leggur þingnefndin til að hækka þau upp í 170 miljarða dollara þann 1. okt. en þá byrjar fjárlagáárið fyrir 1980/81. Skeljalaus gróðaþorsti auðhringanna í Bandaríkjunum og öðrum Nato-lijndum rekur þá út í þessa hervæðingu, ekki síst er viðskiptakreppa er hafin, — því fyrir drápstækin borgar ríkið og borgar vel og þar eru engin markaðsvandræði. Samtímis þessari ægilegn aukningu ekki síst atomvopnanna ber að hafa í huga að með birgðum þeirn sem fyrir eru má drepa hvert mannsbarn á jörð- inni sex sinnum. Og nú heima Bandaríkin nýtísku eld- flauga-atomvopn (Crnise Missiles og Pershing 2) staðsett í Vestur-Evrópu, svo hægt sé á 6 mínútum að skjóta þeim á helstu borgir Sovjetríkjanna og gereyða. þeim. Samtímis koma í Ijós mistijk í tijlvum þeim, sem stýra sjálfvirkum út- sendingum eldflauganna: Það tók í júní .3 mínútur að leiðrétta þær, — en í nóv- ember 1979 tók það 6 mínútur: m. ö orð- um: gereyðingar-atomstyrjöld gœti haj- isl fyrir mistök i tölvnútbúnaði, — svo ekki sé talað um hitt að ofstækisfullir eða brjálaðir flugstjórar gætu hafið slíka árás, svo ekki sé minnst á höfuðhættuna: að móðursjúkir forsetar gætu fyrirskip- að hana.1 Veröldin man enn, er hermála- ráðherra Bandaríkjanna Forrestal brjál- aðist og hrópaði „Rússarnir koina" og henti sér út um glugga og dó. Pað er í sambandi við þessi sfórauknu hervæðingaráform að herstjórn Banda- ríkjanna hugsar sér að útbúin verði Eoft- brú: Kanada—Ísland—Noregur. Skal þá flytja mikinn forða þungavopna til Ev- rópu, þar með auðvitað kjarnorkuvopn. Auðmenn Bandaríkjanna vilja fórna Ev- rópubúum sem framvarðarpeðum fyrir sig í árásarkjarnorkustyrjöld, er þeir undirbúa. — Máske er stækkun olíu- geyma á KeflavíkurflugveSli þáffur í morð-tafli því. Tilvera mannkynsins hangir í veikum præði, pegar pessi öfl hafa lif pess í hendi sér. Bandaríkin hafa nú þegar í Evrópu kerfi til að skjóta á loft 800 kjarnavopn- um og eiga þar um 8000 kjarnahleðslur. Fjórðungur þeirra dregur til Moskvu. Það er þessi árásarútbúnaður, sem her- stjórn Bandaríkjanna vill nú stórauka. Myndi árás hennar strax valda dauða 20% af íbúum Soyétríkjanna og eyði- leggja 20% af iðnaði landsins. Máske er sú árás, sem herstjórn Banda- ríkjanna nú knýr fram að búa Vestur- Evrópu undir, „litla kjarnorkustríðið", sem sú stjórn nú talar rnest um: tilgang- urinn er að láta íbúa Vestur-Evrópu og 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.