Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 13

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 13
Dæmigerð rafeindarás frá timabilinu 1960—65. Smárar, díóður, viðnám og þéttar eru ióðuð á mynd- rásarplötu. 1970 mátti kaupa samrás, sem gat leyst sama verkefni og þessi plata fyrir sama verð og greiða þurfti fýrir einn smára 1965. tækni og myndamót voru gerð var megini- hluti þynnunnar leystur upp en ákveðið leiðslumynstur sat eftir á plötunni. I>etta mynstur fékkst með því að varpa mynd af því á plötuna eftir að koparþynnan hafði verið þakin ljósnæmu efni. Plötur með slíku mynstri nefnast myndrásir eða prentrásir, en liamleiðslu þeirra má gera nærri sjálfvirka. Fljótlega fannst einnig aðferð til að lóða samtímis alla þá búta, sem áttu að fara á plötuna eftir að leiðsl- um þeirra liafði verið stungið í viðeig- andi göt á plötunni. Myndrásirnar og smárarnir voru grundvöllur hinna fyrstu tölva, sem hlutu verulega útbreiðslu og náðu m. a. fótfestu hér á landi. Nokkru síðar, um 19(30, kom lram enn merkari uppfinning, sem byggði að nokkru leyti á tækni myndrásanna. Fram- leiðsla smáranna, viðnáma og myndrásar var sameinuð þannig að öll rásin var felld inn í litla sneið úr kisil. Eldri raf- eindarásir (sjá mynd) voru á plötum sem voru um 15x30 om en hinar nýju rásir. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.