Réttur


Réttur - 01.08.1980, Side 39

Réttur - 01.08.1980, Side 39
Ljóð af Norðurhjara Þýðandi EYVINDUR EIRÍKSSON („Réttur“ hefur fengið til birtingar hjá Eyvindi Eiríkssyni nokkur „Ijóð af Norðurhjara" — grænlensk, samisk, færeysk, finnsk, norsk og íslensk, — er hann hefur þýtt og frumsamið tvö — og birtir hér með mikilli ánægju og þakklæti til þýðanda fyrri hluta þessara Ijóða, en hinn hlutinn kæmi í 4. hefti). AQIGSSIAQ M0LLER er kennari við Kennaraskólann í Nuuk (Góðvon) á Græn- landi. Hann er formaður Rithöfundafélags Grænlendinga. Vakning I frostbjörtu húminu uni sexleytið gekk ég út rneð syni mínum — (lifandi manni — enn!) Skynjaði allt með hjdlp hans — en hugsun mín hvarf burt úr stundinni — eitt andartak aðeins! Þó sem vani var. Allt í einu snart einlwer hönd mina ogsagði: Sko, pabbi, sólin er brotin sólin er dottin — SÓLIN ER AÐ GRÁTA . . . er það ekki pabbi? 167

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.