Réttur


Réttur - 01.08.1980, Side 51

Réttur - 01.08.1980, Side 51
Loftbrúarstólpinn Keflavík Loftflutningar á kjarnorkusprengjum, eldflaugum hverskonar, máske napalm og eiturefnum og öðrum vopnum eiga að fara um Keflavík Þess vegna ætlar herinn að koma upp gríðarstórum eldsneytistönkum á Keflavíkursvæðinu og gera ísland þannig að enn óhjákvæmilegri skotspón í atomstríði. Bandaríska herstjórnin er aS pína Nato-ríki Vestur-Evrópu til að staösetja hjá sér kjarnorkueldflaugastöðar, er á 6 mínútum gætu eyðilagt helstu iðnaðarmiðstöðvar, borgir og hernaðarstöðvar Sovétríkjanna. Herstjórnin heitir þeim ótakmörkuðum flutningi kjarnorkueidflauga, flugvéla með hverskonar vopnabirgðir (vafalaust með napalm og eiturvopna líka, eftir reynslunni af Kananum í Víetnam). Herstjórnin ætlar að koma á lojtbrú til að flytja morðtækin. Hún verður: Kanada — Keflavík — Noregur. — Þar með er Keflavikursvœðið og ísland orð- inn þýðingarmesti brúarstólpi í flutn- ingi árásarvopna Kanans — og um leið einn pýðingarmesti skotspónn i pvi striði, sem amerislia herstjórnin stefnir að. Fjöldi nýrra olíutanka á Keflavíkur- svæðinu á að birgja þær flugvélar, er vopnin flytja að eldsneyti. (12 tankar á Helguvíkursvæði, 8 á flugvallasvæðinu, — heildarrými 201 þúsund rúmmetra). Blindingjar eru bandíttum verri má segja um þá íslenska stjórnmálamenn, sem taka þátt í að brugga Islendingum banaráð eftir ósk amerísku herstjórn- arinnar, múgmorðingjanna frá Vietnam, sem vita ósköp vel hvað þeir eru að gera. En þessir blindingjar bera ábyrgð- ina á því að gera þorra byggðar á 179

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.