Réttur


Réttur - 01.10.1981, Side 1

Réttur - 01.10.1981, Side 1
léttnr 64. árgangur 1981 — 4. hefti Það er furðu hljótt um „leiftursóknina” miklu hjá íhaldinu í voldugum blaðakosti þess og áróðri í dag — og eru þó örlagaríkar kosningar um Reykjavík, gamla afturhaldsvígið, framundan. „Leiftursóknin” mikla átti þó að leysa öll vandræði efnahagslífsins með nógu gifurlegri gengislækkun og banni við launahækkunum verkafólks og auðvitað „mátulegu” atvinnuleysi, til þess að halda launafólkinu í skefjum. Af hverju minnast íhaldsmenn ekki á þessa „ágætu” úrlausn sína? Þeir eru þó varla búnir að gleyma því, þegar íhald og Framsókn, að amerísku undirlagi, hækkaði dollarinn úr rúmum 6 krónum í 16 og lét krón- una svo falla í tæpa þrjá áratugi uns dollarinn fór að nálgast 700 krónur — og verkalýðurinn var í aldarfjórðung á lægra raunkaupi en 1947 og náði kaupmætti þess tímakaups ekki fyrr ern 1973. Þeir eru líklega heldur ekki búnir að gleyma því, íhaldsmenn, hve ágætan árangur það bar í auknu atvinnuleysi, samkvæmt bandarísku valdboði, að banna íslendingum að byggja íbúðarhús fyrir sjálfa sig, — nema með leyfi

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.