Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 59

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 59
Allir kaupstaðir í % 1982 100.0 11.8 15.1 46.8 17.5 8.8 1978 100.0 16.4 13.9 39.4 24.9 5.4 1974 100.0 7.7 17.7 49.8 16.7 8.1 1970 100.0 13.4 19.4 41.8 15.2 10.2 Samanlagt fylgi A og G lista: 1970 28.6% (þar af G um 53%). 1978 41.3% (þar af G rúm 60%). 1982 29.3% (þar af G tæp 60%). Fylgi Alþýðubandalagsins við þrennar kosningar eftir landsvæðum Hlutfallsleg breyting % af gildum atkvæðum 1974 1978 1982 1974=100 1978 1978 = 100 1982 1982 Allt landið 17.1 24.5 17.4 143 102 71 Reykjavík 18.2 29.8 19.0 164 104 64 Nágrenni Rvíkur 17.2 20.7 15.7 120 91 76 Suðurnes 9.2 12.4 9.1 135 99 73 Vesturland 14.7 23.2 17.0 158 116 73 Vestfirðir 8.7 13.6 11.1 156 128 82 Norðurland V 18.3 20.5 20.0 112 109 98 Norðurland E 14.9 19.5 15.4 131 103 79 Austurland 31.7 33.4 33.5 105 106 100 Suðurland 17.1 18.2 13.4 106 78 74 Heimildir að atkvæðatöium á framboðslista í einstökum sveitarfélögum: dagblöð 1982, Hagtíðindi 1974 og 1978. Sveitarfélög sem kosið var í og hér eru tekin til athugunar: 53 1982,53 1978 og 49 1974. ASÍ samdi 1. júlí Alþýðusambandið gerði samninga við samtök atvinnurekenda þann 1. júlí eftir langt samningaþóf. Inntak samningsins er að kveðið er á um 4% grunnkaups- hækkun strax og nær hún til allra launa- flokka innan taxtakerfis ASÍ. Starfsaldurshækkanir samræmast og miðast við starf innan sömu starfsgreinar þannig að hækkanir miðað við byrjunar- laun viðkomandi launaflokks verði sem hér segir: Eftir 1 ár 2,5%, eftir 2 ár 5,0%, eftir 3 ár 7,5% og eftir 5 ár 10,0%. Þeir sem þegar hafa náð meiri starfsald- urshækkun en hér er gert ráð fyrir, halda þeirri hækkun áfram. 1. janúar 1983 er gert ráð fyrir að öll starfsheiti flytjist upp um 1 launaflokk en hlutfallslegt bil milli launaflokka haldist óbreytt. Jafnframt þessu hækka lágmarkstekjur um 2%. 1. mars 1983 komi nýtt starfsaldurs- 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.