Réttur


Réttur - 01.04.1982, Síða 62

Réttur - 01.04.1982, Síða 62
Aðeins einn „neisti” að þessu sinni um ótrúlega hræsni eða vanþekkingu og verðugt svar skálds við henni. Geir Hallgrimsson: „Til sanns vegar má því færa aö Atlantshafsbandalagið sé öflugasta friöarhreyfing og friðarafl okkartíma”. / ræðu I Varöarferð 3. júlí 1982. Carl Sandburg: Frá því ég var fimmtán ára Frá þv( ég var fimmtán ára hafa opinberir aöilar sagt mér, aö hernaöarleg ógnun komi alltaf úr austri. Frá því ég var nítján ára hafa þeir beitt þögninni. En ekki er unnt að neita því, semhérer rakið, meö þögninni einni saman. 46 réðst Frakkland á Indó-Ki'na. 46 háöu Holland og England stríð i Indónesíu. 46 háði England stríð i Palestínu. 46 háði England strið í Grikklandi. 46 háði Frakkland strið í Vietman. 48 háði England stríð í Malasíu. 48 áttu Bandaríkin I stríði við Filippseyinga. 48 háði Holland stríð i Indónesíu. 50 háðu Bandarfkin og England stríð I Kóreu. 50 háðu Bandaríkin stríó í Indó-Kína. 50 háðu Bandaríkin strið á Formósusundi. 51 Háði England strlð i Malasiu. 52 háöi Frakkland stríð í Túnis. 52 háði Frakkland stríð í Marokkó. 52 háði England strið í Kenýa. 54 háðu Bandaríkin stríð í Guatemala. 54 háði Frakkland strfð í Alsír. 55 háöi Frakkland strfð í Marokkó. 55 háði England stríð á Kýpur. 56 háðu Frakkland og England stríð við Egypta. 57 háðu Bandarlkin strlð (Jórdanlu. 57 háöi England striö í Múskat og Óman. 58 háðu Bandaríkin stríð í Líbanon. 58 háði England strlð I Jórdaniu. 58 háðu Bandaríkin stríð á Formósusundi. 60 háði Belgía stríð í Kongó. 61 háði Portúgal stríð í Angóla. 61 háðu Bandarikin strlð i Laos. 61 fóru Bandaríkin ( stríð við Kúbubúa. 62 háði Portúgal strlð f Gineu og Bissau. 62 háði Portúgal strið í Mósambík. 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.