Réttur


Réttur - 01.10.1983, Blaðsíða 23

Réttur - 01.10.1983, Blaðsíða 23
4. þing S.U.K. í Reykjavík í nóv. 1931. Haukur stendur vinstra megin við fulltrúahópinn. í fremstu röð frá vinstri: Guðni Guðmundsson, Rvík, Lúther Einarsson, Siglufirði, Skarphéðinn Pálsson, Siglufírði, Sigurður Guðmundsson, síðar ritstj. Þjóðviljans, Rvík, Jóhann Clausen, Eskifírði, Guðmundur Jónsson, Húsavík, Anna Kristjánsdóttir, Vestmannaeyjum, Skafti Sigþórsson, Akureyri. I annari röð frá vinstri: Ingibjörg Magnúsdóttir, Vestmannaeyjum, Guðbjörn Ingvarsson, Rvík, Hallgrímur Jakobsson, Rvík, Þorstcinn Pétursson, Rvík, Olafur Aðalstcinsson, Glerárþorpi, Bjarni Jónsson, Vestmanna- eyjum, Magnús Gíslason, Rvík, Aki Jakobsson, Rvík, Sigurður Sigurbjörnsson, Rvík, Asgeir BI. Magnússon, Siglufirði. I þriðju röð frá vinstri: Sæmundur Sigurðsson, Rvík, Eðvarð Sigurðsson, Rvík, Jón Helgi Jónsson Hafnar- fírði, Skúli Magnússon, Rvík, Jökull Pétursson, Rvík, Hanncs Guðnason, Siglufírði, Gunnar Sigurmundsson, Rvík, Helga Guðmundsdóttir, Siglufirði, Stefán Ogmundsson, Rvík. 98% og á Siglufirði 96%. Þess skal sérstaklega getið að liðið í Dagsbrún taldi 81 meðlim þann 1. júní 1932. Það sést af þessari litlu upptalningu, sem gefur eftirtektarverða mynd af K.F.Í., hve framúrskarandi skipulags- stjóri Haukur hefur verið og tilgreinir hann ennfremur hve títt allar stjórnir og nefndir flokksins héldu fundi, hve margar „sellur“ störfuðu o.s.frv. Þá tilgreinir Haukur og félagatölu Æskulýðssambands Kommúnista um þessar mundir. Sú tala var 482 félagar, er skiptust í 8 deildir, 189 þar af í Reykjavík og 100 í Vestmannaeyjum. Tilgreinir hann nákvæmlega þjóðfélagslega sam- setningu hverrar deildar. Þá reyndi ekki síður á áhuga og hug- kvæmni Hauks, er K.F.Í. tók að skipu- leggja fjöldafundi í Bröttugötusalnum, K.R.-húsinu og annarsstaðar. Sérstak- 215

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.